Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 84
»Þetta er verðlauna vert«, sagði hann. En púkinn sagði: »Bíddu við, pað bezta er eftir enn. Hínkraðu pangað til peir eru búnir að fá sjsr priðja glasið. Núna ólmast peir eins og úlfar, en pegar peir eru búnir úr næsta glasinu verða peir eins og svín«. Nú feingu bændurnir sjer í priðja glasið og urðu eins og ómálga dýr. Peir umluðu og' örguðu án pess að vita hvers vegna, og einginn hlustaði á annan. Svo fóru lagsbræðurnir aö bj'pja sig. Sumir fóru einir, en aðrir fóru saman tveir eða prír, allirramb- andi og skjögrandi eftir veginum. Húsbóndinn fylgdi gestum sínum út til pess að kveðja pá, en datt pá á hrammana í svaðið, varð útataður frá hviríli til ilja og' lá par og hrein eins og grís. Að pessu pótti fjandanum heldur en ekki matar- bragð. »Já, pað má nú segja«, sagði hann, »pað er ekk- ert gutl drykkurinn pessi, sefn pú hefur fundið hjerna upp. Hún er svo sem bætt, yfirsjónin pín. En segðu mjer nú, hvernig er pessi drykkur búinn til? I j'rst hlýtur pú að hafa tekið tóublóð; pað gerði bændurna lymska eins og refi. Svo hefur pú látið í pað úlfa- blóð; pað gerði pá ólma eins og úlfa, og svo hefur pú liklega blandað alt með svínsblóði, til pess að láta pá verða eins og svin«. »Onei«, sagði púkinn, »ekki fór jeg nú svona að pví. Jeg gerði ekkert annað en sjá um, að bændurnir feingi meira korn en peir pörfnuðust. Dýrsblóðið er í manninum sjálfum, en svo leingi sem hann hefur ekki meira korn en hann parfnast, heldur hann blóð- inu í skefjum. Svona stóð á pví, að bóndinn tók pvi með stillíngu pó liann misti síðustu brauðskorpuna sína. En pegar hann átti korn afgangs, pá datt hon- um í hug að verja pví sjer til skemtunar og jeg vis- aði honum á skemtunina, skemtunina að drekka vin. Og pegar hann fór að gera guðs góðu gáfur að brenm- (74)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.