Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 87
Að framan er einnig mynd yfir langlífi manna erlendis yið ýmsa atvinnu þar. Það væri fróðlegt, hefði verið hægt að setja til samanburðar skýrslu UlT1 sama efni hjer á landi, en slíkt er ekki hægt, þvi um pað efni eru engar skýrslur til. Þjórsárbrúin er bygð árið 1895. Hún er hengibrú úr járni 125 álna löng milli stöpla og rúmar 5 álnir á breidd. Undir báðum endum brúarinnar eru steinlímdir steinstöplar, að vestan nokkru lægri, pví há stein- klöpp er par undir; pegar Pjórsáin er ekki í vexti °r nálægt 16 al. frá brúnni niður að vatni. Við aust- urenda brúarinnar er stutt trébrú upp að brekkunni. Mesta parfaverk var pað, pegar brú pessi var byggð, pví áin ervatnsmikil og pétlbygð héruð liggja beggjn megin að henni, svo margir purl’a yfir liana uð fara, enda er mjög mikil umferð yfir brúna, °g bi'úarvörður settur henni til gæzlu. * * * Lagarflj ótsbr úin 9r lengsta og dýrasta brúin á landinu. Hún er 480 ulna löng, og 4 álna breið, bygð á tréstaurum, sem juynda 29 stöpla; peir eru reknir langt niður í iljóts- hotninn. Straummegin eru sett niður gild tré ská- halt eins og sést á myndinni, og eiga pau að verja hrúna fyrir ísreki. Straumurinn er hægur og vatnið ekki djúpt par sem brúin liggur, en l'yrir ol'an brúna er fljótið mjög breitt, svo allmikill íspungi getur lagst á hana, sem enn pá hefur ekki gjört skaða. Brúin liggur nálægt Egilsstöðum á Völlum, og var vigð til almennings nota haustið 1905. Hún á að hafa styrkleika til að bera 61,400 fjórðunga punga, °g mun hafa kostað nálægt 140 pús. kr. Tr. G. Samtíningur. Hyalyeiðar m. m. , Áriðj l903 stunduðu 43 gufuskip hvalveiðar við ísland, Færeyjar og Hjaltland. Drepnir voru 1827 (77)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.