Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 90
en ekki matlyst, inntökur en ekki heilbrigði, samgur- föt en ekki svefn, lœrdómur en ekki vit, skart en ekki ánœgja, fjelagi en ekki vinur, pjónn en ekki trijgð, hœgir dagar en ekkí rósemi. Ilýðið af hlutunum fæst fyrir peninga, en allopt ekki kjarniniw. Eldspýtur. 100 ár eru nú liðin, síðan fyrst var byrjað að búa til eldspýtur. Pað gjörði franskur efnafræðingur Chancee að nafni, en pær voru óhentugar og náðu aldrei útbreiðslu. Hann kallaði þær tóbakspýtu, sem bendir lil pess, að hann hefur fyrst liugsað sér pær sem hægðarauka til að kveykja í tóbakspipunni sinni. Fyrstu árin kostuðu 100 af peim 1 gyllini (1 kr. 80 a.). Nokkrum árum seinna bætti enskur maður Con- greve úr mestu göllunum á pessum eldspýtum, en pó eigi svo, að pær næðu almennri útbreiðslu. Það varð ekki fyr en eftir 1830, pegar ungur Ungverji fann upp eldspýturnar i peirri mynd sem pær hafa nú. Fyrst kom honum eklci í hug, að pessi uppfinning hans mundi verða að þvíliku almenningsgagni, eins og reynslan hefur sýnt síðan, liann liélt að þetta væri meira til gamans en gagns, eins og hann kvað að orði við kunningja sinn, þegar hann sýndi honum uppfinning sína. En pví meir undraðist hann, pegar hann sá, nokkrum árum síðar að stórar verksmiðjur voru reistar hver eftir aðra til þess að búa til eldspýtur, al- veg eins og hann gjörði þær fyrst. Eigendur verksmiðjanna höfðu gróðann og meiri hluti heimsbúa hafa gagnið, en Congreve og Ungverj- inn höfðu ekkert gagn né gróða af uppfinning sinni. Tr. G. (80)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.