Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 93

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 93
Skrítlur. Kendur maður sat í kirkju og þótti ræðan, sem lesin var upp af blöðum, bæði löng og leiðinleg, sagði hann pá svo hátt, að margir lieyrðu : »Æ flettið Þér nú við, síra Björn minn, ef pað kynni að vera sv°Utið skárra hinumegiim. * * Dómarinn: »Hefurðu verið struffaður áður?«. OZí: »Já! fyrir 10 árum var ég sektaður um 20 kr. fyrír paa; ;lð ég fór í bað, sem ekki var leyfilegt«. Dómarinn: »En síðan«? ' Oli: »Nei! ég hef ekki baðað mig síðan«. Pétur: »Vertu ekki að berja pér, pú sem ert embirni; faðir pinn orðinn gamall og fer nú bráðum að deyja frá peningunum sínum<(. Páll: O — hann getur lifað lengi enn pá karlinn, ef haldið verður áfram að dekra við hann með H&tnjólk og Brama, meinhollu Iievítk. Ilann: Ég elska yður fröken Lára svo heift, að ekkert er pað til, sem ég vildi ekki gerci fyrir yður«. Hún: I>á vil ég biðja yður að giftast elstu systur nunni-, liún er nú farin að eldast, svo að tvisýnt er, tvort aö hún að öðrum kosti giftist nokkurn tíma; en ég er ung enn pá«. Þau voru á gangi og leiddust í tunglsijósi. Hún Sa> að hann langaði til, að biðja hennar, en kom sér ekki að pví. Tók hún pá hanskan af hendinni og *egir: »Gieturðu sagt mér frændi, hver munur er á tendinni minni og tunglinu? . Hann: »Nei, ekki sérstaklega, par ber svo margt a niillÍK. Hún: »Pú sér, að pað hefir hring en hún ekki«. Hann: »Viltu leyfa mér að bœta úr pvPli Hún: »Já«. (83)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.