Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 96
A«. Hvað varð pér að orði, þegar hann Pétur strauk burt með konuna pína ?« B. »Eg sagði: Pað var gott; ég náði mér par niðri, pví ég átti honum grátt að gjalda; hann sveik mig í hcstakaupum í fyrra«. * „ * * Bónda, sem kom úr sveit í kaupstað, varð pað á, að stíga á kjól heí'ðarfrúar, sem hún dró eftir sér. Frúin lítur við og segir: »Hefurðu ekki augu í hausnum nautið pitt ?«. Bóndinn, »í sveitinni höfum við ekki kýr með svona löngum hala, svo ég varaði mig ekki hérna«. * * ♦ Móðirin: »Pú eyðileggur heilsu pína, Sotfía, með pví, að reyra »lífstykkið« pitt svona fast um þig«. Dóttirin: »Pað getur verið móðir mín, en því taka menn ekki eftir á götunni«. * * Dóttirin: »Pú verður að kaupa mér fallegri kjól, en þennan, sem ég er í, hann er ekki móðins lengur«. Faðirinn: »Ekki gekk hún móðir pín áður en hún giftist eins vel klædd og pú ert núna«. Dótiirin: »Pað getur verið satt, en hún fékk ekki heldur nema bláfátœkan og lélegan skósmið, en það geri ég mig ekki ánægða með«. * * ♦ Dóttirin: »Eg hef verið að kýta við unnustann minn í dag, hann vill ekkert gefa eftir, og heldur alt af fram sinni skoðun. Hvort okkar á nú að láta undanl"- Móðirin: Pú, pangað til pið giftist, en hann eftir pað«. * * Baróninn (lirokafullur): »Ég held, að pví minna sem maður veit, þess ánægðari sé hann«. Frökenin (með hægð): »Pér eruð líklega mjög ánœgður maður«. (86)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.