Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 96
A«. Hvað varð pér að orði, þegar hann Pétur strauk burt með konuna pína ?« B. »Eg sagði: Pað var gott; ég náði mér par niðri, pví ég átti honum grátt að gjalda; hann sveik mig í hcstakaupum í fyrra«. * „ * * Bónda, sem kom úr sveit í kaupstað, varð pað á, að stíga á kjól heí'ðarfrúar, sem hún dró eftir sér. Frúin lítur við og segir: »Hefurðu ekki augu í hausnum nautið pitt ?«. Bóndinn, »í sveitinni höfum við ekki kýr með svona löngum hala, svo ég varaði mig ekki hérna«. * * ♦ Móðirin: »Pú eyðileggur heilsu pína, Sotfía, með pví, að reyra »lífstykkið« pitt svona fast um þig«. Dóttirin: »Pað getur verið móðir mín, en því taka menn ekki eftir á götunni«. * * Dóttirin: »Pú verður að kaupa mér fallegri kjól, en þennan, sem ég er í, hann er ekki móðins lengur«. Faðirinn: »Ekki gekk hún móðir pín áður en hún giftist eins vel klædd og pú ert núna«. Dótiirin: »Pað getur verið satt, en hún fékk ekki heldur nema bláfátœkan og lélegan skósmið, en það geri ég mig ekki ánægða með«. * * ♦ Dóttirin: »Eg hef verið að kýta við unnustann minn í dag, hann vill ekkert gefa eftir, og heldur alt af fram sinni skoðun. Hvort okkar á nú að láta undanl"- Móðirin: Pú, pangað til pið giftist, en hann eftir pað«. * * Baróninn (lirokafullur): »Ég held, að pví minna sem maður veit, þess ánægðari sé hann«. Frökenin (með hægð): »Pér eruð líklega mjög ánœgður maður«. (86)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.