Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2004, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2004, Blaðsíða 7
Nú eiga þeir sem hyggja á íbúðakaup eða vilja tryggja sér endurfjármögnun á eldri lánum kost á enn einni nýjunginni frá Landsbankanum: Fasteignalánum með 4,4°/o verðtryggðum vöxtum. Lánshlutfallið er allt að 80% af markaðsverðmæti. Lánin eru verðtryggð og lánstími er annaðhvort 25 eða 40 ár. Þessi kjör miðast við að viðkomandi sé með launa- reikning í Landsbankanum og sé með þrjá af eftirtöldum þjónustuþáttum í Landsbankanum: Greiðsludreifingu, kreditkort, lífeyrissparnað, líftryggingu eða sjúkdóma- tryggingu. Skilvísir Vörðufélagar og viðskiptavinir með Launavernd uppfylla þegar þessi skilyrði. 410 4000 | landsbanki.is Landsbankinn Banki allra landsmanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.