Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2004, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2004, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST2004 Fréttir DV Par neytt í hjónaband aflögreglu Indverskt parsem skráði sig inn á hótel I Rajshahi var neytt I hjónaband eftir aö hafa verið gripið aflögreglu þar sem þau þóttust vera hjón þegar þau skráðu sig inn. Lögreglan réðst inn á hót- elið og handtók parið eftir að hafa fengiö vlsbendingu um að þau væru á hótelinu undir fölskum forsendum enda ekki trúiofuð. Pariö, þau Mominur Rahman Chowdury og kærasta hans hans Shefali Khatan Shelley voru flutt á lögreglustöðina I bænum þarsem varðstjóriá vakt gafChowdury kost á að giftast Sheiley en að öðrum kosti sæta kæru um nauögun. Chowdury átti ekki um margt að velja og sættist loks á ráöahaginn. Með samþykki foreldra beggja, voru þau gef- in saman á iögregiustööinni Bolia 130 mílum frá höfuð- borginni Dhaka. Ekki fer sög- um afhamingju þeirra hjóna en I Bangladesh eru strangar reglur um hvar ógift fólk af gagnstæðu kyni má láta sjá sig saman, eitt og sér. hið Verö miðast viö 95 oktan á liöfuðboigaisvæðinu Esso v/Stðtalijaila, Hf. 100,80 kiomn Shell Reykjuvlkurvegi 101,50 krónui Olís Hamiaborg 100,80 kr. ÓB v/Fjarðarkaup 99,80 krönur Atlantsolia All.ii stoövói 99.90 krónur Ego Salaveui/Smaialind 99,90 J Orkan > Hafnarfirði - 99,70J Gamalt&Gott Fátt er þægilegra en að kveikja á kertum þegar skyggja fer á kvöldin. Tii að ná fram sem lengstum endingartíma er gott að stinga kerta- pakkanum í fyrstihólfið í ískápnum frá nokkum klukku- tímum upp í sól- arhring. Munið að opna pakk- ann áður en hann er settur í frystinn. Til að ná kertavaxi af kertastjökum er snjallt að taka kaffítrekt með síu og sjóða vatn í katli. Halda skal kertastjakanum yfir síunni og hella sjóðandi vatn- inu yfir hann. Vaxblandað vatnið safnast í síuna en vask- urinn stíflast ekki. • í Þinni verslun kostar kílóið af danskri grísabógsteig 599 kr. í stað 798 kr. áður. Kfló af grillpylsum kostar nú 707 kr. og sama magn af ostapylsum kost- ar 748 kr. Hálft kíló af Aspen musli með súkkulaði kostar 289 kr. en kost- 37 kr. áður. Find- us karrýkjúklingaréttur kostar 359 kr. en kostaði áður 398 og Findus Pasta Bolognese kostar 370 kr í stað 429 kr. áður. • í raftækjaversluninni Fríform eru Elba eldunartæki með allt að 30% afslætti og má þar nefha gaseldavélar, helluborð, ofna og eldavélar. Þar fást einnig ýmis konar veggviftur, veggháfar og eyjaháfar. • Ferskt svínakjöt frá Óðali er á til- boði í Bónus þessa dagana. Kílóið af kótilettum, gúllasi og snitseli kotar 779 kr. í stað 1.169 kr. áðu og kfló af úrbeinaðum svínahnakka kostar 839. Kíló af svínahakki er á 299 kr. í stað 449 kr. áður. Kílóið af villikrydd- aðri lamba- helgarsteik kostar 862 kr. en kost- aði áður 1.292 kr. Hrásalat frá Bónus sem vegur 350 gr. kostar nú 98 kr. í stað 129 kr. • Bókin Tígurinn taminn eftir Marilyn Dombush og Sheryl Pruitt kostar 1.000 kr. hjá Tourette-samtökun- um. Bókin er handbók fyrir þá sem kenna nemendum með athyglis- brest, Tourette-heilkenni eða áráttu- og þráhyggjuröskun. Hjá samtökunum fæst einnig bókin Ráð handa reiðum krökkum - um reiði- stjórnun eftir dr. Jerry Wilde. • í Fjarðarkaupum em 770 gr. Myllu heimilisbrauð á tilboði á 148 Kafloðnap niöur á hné un í vaðmálsnærhuxum 3 skyttur undrast Kæra Ragga! Smá pæling hjá okkur strákunum hefur skot- iö upp koUinum. Viö erum þrír vinir komnir vel á þrí- tugsaldurinn og erum allir á lausu. Þetta þýöir aö viö erum tals- vert aö hösúa og sofa hjá mis- munandi konum. Eftir aö hafa boriÖ saman okkar kynferöislegu bækur höfum viö komist aö þeim uggvænlegu upplýsingum aö 98% kvenna á okkar aldri, semsagt milli 20 til 30 ára, eru hrikalega mikið rakaöar aö neöan. Viö vinimir Blum hár! Hvert fór alltháriö og afhverju láta kon- ursvona?. Kæruskyttur! Það er von að þið spyrjið. Ég hef líka tekið eftir þessu dularfulla hár- hvarfi þegar ég stend í sturtunni í Laugardalslauginni og virði fyrir mér ofursnyrt skaut kynsystra minna. Að auki hafa síðustu tvö árin hrúgast inn á borð til mín spurning- ar frá konum um ýmislegt er varðar rakstur, inngróin hár, hreinlæti og síðast en ekki síst pressu frá öðrum um píkurakstur. Fyrir skömmu rak mig í hálfgerðan rogastans þegar 13 ára stúlka skrifaði mér og spurði hvenær stelpur ÆTTU að byrja að raka sig að neðan - þetta virðist sumsé orðið sjálfgefið. Rökuð skaut Ekki skilja mig á þann veg að ég sé mótfallin öll- um rakstri og vilji að konur séu kafloðn- ar niður á hné og gangi helst í vað- málsnær- buxum í ofanálag. Síður en svo. Á hinn bóginn finnst mér mikil- vægt að konur og s ú stúlkur raki sig af - réttu ástæðun- um en ekki vegna utanaðkomandi pressu eða hugmynda um meint óhreinindi ríkulegs hárafars. Sumar konur kunna að kjósa að raka skaut sín vegna þess að þeim finnst það smart, rétt eins og sumum finnst lekkert að ganga með eyrnalokka, hárspöng eða flug- Ragnheiður Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur skrifar um kynlíf. Skrif hennareraðfinnaá www.kyn.is. Kynlífsráðgjafinn freyjuslæðu um hálsinn. Aðrar hafa kannski upplifað nýjar munngælu- víddir þegar þær hafa fengið rökuð skautin sleikt vel og vandlega af vandvirkum elskhugum sínum. Enn aðrar hafa mögulega létt- pervertíska nautn af því að finna fyrir léttum kláða þegar nýju hárin reyna að þrengja sér gegnum viðkvæma húð munaðarhólsins. Kveöja, Ragnheiður. 5 > ; rx J <> ' Aðrar hafa kannski upplifað nýjar munngæluvídldir þegar þær hafa feng- ið rökuð skautin sleikt vel og vandlega af vandvirkum elskhugum sínum. Ég sakna einskis eins og staöan er í dag Spyrjið Ragnheiði DV hvetur lesendur til að senda inn spurningar um hvaðeina sem snýr að kynlifinu. Ragnheiður svarar spurningum lesenda í DV á fimmtudögum. Net- fangið er kynlif@dv.is. h Árni Valdi Bernhöft nemi, línuskauta- K kennari og íshokkíleikmaður hóf í byrjun n mánaðarins 30 daga bústkúr oger nú búinn að vera á honum í 24 daga. „Ég er í topp- formi," segir Ámi Valdi „og þegar ég fór í líkamstékkið um daginn kom ég mjög vel út. Ég fór niður um 5% í líkamsfitu á þess- um 17 dögum sem liðu milli tékka. Fimm kíló af hreinni fitu eru farin, mér frnnst það magnað“, segirÁrni Valdi. Hann segist verða ótrúlega orkuríkur og sofa mun bet- ur. „Ég mætti um daginn í skólann klukkan 8 og var þar til 4 og fór þá strax að kenna á línuskautum og kenndi til klukkan 10 um kvöldið og ég var eins og nýútsprungið blóm á eftir. Orkan kemur mér mikið á óvart.Ég sef líka betur og vakna úthvíldur, ég hvílist miklu, miklu betur. Ég er eiginlega að upplifa allt annan mann sem líður mun betur andlega og líkamlega. Speltbrauðið borða ég með búst- inu til að maginn hafi eitthvað að melta en annars samastendur matseðillinn af græn- meti, ávöxtum, mjólkurafurðum og spelt- brauði." Aðspurður hvort kúrinn sé ekki orð- inn svolítið leiðigjam segir Árni Valdi: „Nei alls ekki, ég finn einmitt ekki þessa löngun að verða að fá mér hamborjgara eða kók, eins og ég bjóst við að finna. Eg finn aðallega fyrir hungrinu, ég verð svangur svo fljótt. En það getur verið einstaklingsbundið enda er ég stór maður. Mig dreymir ekki einu sinni mat. Þessi aðferð er náttúrulega öfgakennd. Fit- nessfólk er að nota hana að vissu leyti. Það tekur út allt lflct og ég en þau fá nammidag sem ég fæ ekki og það fær sér heita máltíð sem ég fæ mér ekki. Ég sakna einskis eins og staðan er í dag,“ segir Árni Valdi en síðasti dagur bústkúrsins er föstu- dagurinn 3. september. „Ég hélt að ég myndi sakna einhvers en ég geri það ekki og það er svolítið magnað." Fimm kíló farin Arni Valdi segist vera að upplifa annan mann sem líður mun betur andlega og líkam- lega.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.