Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2004, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2004, Blaðsíða 1
PABBINN EFAST UM FAÐERNIÐ Oú VILL DNA-RANNSÓKN Rétt rúmlega tvítug kona, Jóna Guðrún Kristinsdóttir, eignaðist barn á dögunum án þess þó að hafa haft hugmynd um að hún væri ólétt. Hún fitnaði og fitnaði, auk þess að þjást af sívaxandi bakverk, en grunaði ekkert fyrr en 15 mínútum áður en hún fæddi. HjaltiMár Kárason er talinnfaðir barnsins, en hann er í vafa og ætlar að panta DNA- I .^ rannskókn strax í dag. Bls. 8 Astaryika i Bolungarvik Ber avöxt on hoqurnar tarnar að tuina nt Kennarar verða fyrir aðkasti almennings DVheimsótti verkfallsmiðstöð kennara í gær. Kennararsegjastþurfa að skammastsín fyrirþað eittað verakennarar. Fólkveitistaðþeim á almannafæriogskammastíþeimfyriraðveraíverkfalli. Bls. 12 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 214. TBL - 94. ÁRG. - [ FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER2004 ] VERÐKB.220 Fatddi barn án pess að V . / . fm f i vita að hun vatri ofrisk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.