Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2004, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2004, Blaðsíða 19
DV Sport FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2004 19 tr Hinn 53 ára gamli Mariano Garcia Remon er tekinn við liðinu eftir að hafa fengið stöðuhækkun frá því að vera aðstoðarþjálfari Camacho. Hann átti erfitt með til- finningar sfnar í leikslok og þakk- aði fyrirrennara sínum. „Þetta eru erfiðir tímar fyrir mig og ég get varla tjáð mig um þetta. Við getum þakkað Jose Antonio og vinnu hans fyrir að við náðum að vinna þennan leik. Hann er að ganga í gegnum erfiða tíma því hann set- ur Real Madrid á undan sjálfum sér og heftir alltaf gert sitt besta fyrir félagið. Ég verð líka að hrósa leikmönnunum sem lögðu sig fram og hugarfar þeirra var mjög gott," sagði Ramon sem mun væntanlega aðeins stjóma liðinu um stundarsakir. ooj@dv.is AÐSÓKN í SUMAR KR-ingar voru með bestu aðsókn- ina áttunda árið í röð en hafa jafnframt ekki fengið færri á völlinn síðan sumarið 1997. Besta aðsókn liða síðustu 10 ára: 2004 KR1591 2003 KR 2038 2002 KR 1948 2001 KR1901 2000 KR 2033 1999 KR 2501 1998 KR1809 1997 KR 1348 1996 (A 1288 1995 (A 1121 Besta meðalaðsókn í deildinni: 2001 1076 2004 1026 2003 1025 2002 996 2000 899 Besta meðalaðsókn á stórmótsári: 2004 (EM og ÓL) 1026 2002 (HM) 996 2000 (EM og ÓL) 899 1998 (HM) 728 1988 (EM og ÓL) 711 Áætlun og raunaðsókn: FH 14161 (áætluðu 8800) +5362 Grindavík 7243 (6745) +498 IBV 4835 (4514) +321 Keflavík 7474 (8300) -826 KA 6432 (7400) -968 Víkingur 7521 (8802) -1281 Fram 10141 (11900) -1759 (A 10310 (12600) -2290 Fylkir 9939 (15827) -5888 KR 14319 (20950) -6631 Vinsældir liða á útivelli: Fylkir 11440 KR 11145 Fram 10672 FH 9306 Vlkingur 9180 (A 9156 Keflavík 8526 Grindavík 8026 (BV 7846 KA 7079 Nær Greene að hefna? Maurice Greene vonast tii að getahefat sín á Justin Gatíin í fcvöld þegar kappanúr maetast £ 100 metra hlatapi á frjáisíþr&ta- moti í Yokofcama f Japan. Gatím b;ir sigur úx byrjzn á Óhmpiuieíkunum x * f ■’rís Aþenu en Greene - Jjp|i endaði í þriðta saeti. ' Að sögn Óiymp- lumeistararts #' var hiaupið f mMvægt i ( hansfauga. j , „Það var j kominn tími > áaðégsýndi ' , aðgdðu j \ strákamir geta | í unnið,“ sagði l Gatlin. sem J ' | hl;ópá9,85 ^J sekúndum. Einvígi Liu Xiang og Ailen Johnson í 110 metra grinda- hiaupi vekur ennig mikia athygfi en sá fvTmefndi ja&aði heims- metið á Óiympfuleflaœum í Aþ- enu og verður speonandi að sjá favemig úrsiit verða þeirra á miSi. Hlaupari reykir gras Bandaxíski spretthiauparinn fohn Capei hefur fengíð aðvörun vegna jákvæðs lyíjaprófe sem varð tii þess að hann missti sæti sítt í manna. Capei, sem er núverandi heimsmethafi í 200 metra hlaupi, varð uppvís að því að faafa reysi maríjúana. Spretthlauparinn sleppur með aðvörun en faiii hann afcur á hijaprófi á hann tveggja ára keppnisbann yfir höfðí sér. nyst ifðinu vel „Það er hungu káppanum að komast í ensku deiidinaó sagði Beasam. ..Vlð erom með marga franssa ‘eik menn í okkar herbúðura sem mimu eflaust Láta honuni Evrópumenn gjörsigruðu Bandaríkjamenn í Ryder-bikarnum í golfi um síðustu helgi. Þar sást best að sameinaðir stöndum vér, en sundraðir föllum vér. Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods hefur ekki unnið stórmót frá þvi 2002. Víð tökum oían fyrir Evröpu Fátt vekur meira umræðu hjá golfáhugamönnum um þessar mundir og nýafstaðin Ryderbikarkeppni, þar sem Evrðpumenn burstuðu Bandaríkjamenn með 18 1/2 vinningi gegn 9 1/2. Mikiil og góður liðsandi einkenndi leik Evröpu- manna en Bandaríkjamenn virtust eiga erfitt upp- dráttar hvað samvinnu varðaði. Bandaríski kylfing- urinn Tiger Woods hefur fengið slæma útreið hjá íþróttaspekingum í heimalandi sínu og efast menn um að hann nái að rífa sig upp. Woods hefur ekki unnið stórmót síðan á Opna bandaríska meistaramótinu árið 2002 og hefur vart upplifað verri daga í golfinu. Eftir að hann hafði setið á toppi heimslistans í heilar 264 vikur tók Fiji-búinn Vijay Singh sætið af Woods sem, þrátt fyrir allt, virtist bjartsýnn á framhaldið og hrósaði andstæðingum sínum fyrir gott golf í Ryderbikarnum. „Evrópumenn yf- irspiluðu okkur, það er ekkert flókn- ara en það þó það sé pirrandi. Við vorum yfir í fyrstu fimm viðureign- unum og þetta leit vel út. Síðan snerist dæmið við. Við verðum að taka ofan fyrir þeim,“ sagði Woods. Versta tímabilið í 9 ár Woods hefur átt sitt versta tíma- bil í níu ár sem atvinnumaður en segist samt vera á réttri braut, sér- staklega hvað varðar met Jack Nick- laus sem vann 18 stórmót á ferli sín- um. „Ég er í raun einu ári á imdan honum." Hinn 28 ára gamli Woods er með 8 sigra á stórmótum í farteskinu en Jack Nicklaus hafði einum færri á sama aldri. Við því sagði Woods ein- faldlega; „Ég er á áætlun.“ Einhver þreyta virðist vera í kylfingnum því hann hætti við þátt- töku á Penn- sylvania Classic vegna orkuleysis. Þá eru uppi vangaveltur um að veikindi föð- ur hans, Earl Woods, hafi haft áhrif á spilamennsku hans en krabbamein Earl í blöðruháls- kirtli tók sig upp að nýju í sumar. Það hefur án efa þungt á Woods. Mikill liðsandi Það vakti mikla athygli í Ryder- keppninni hversu góður liðsandi ríkti í herbúðum Evrópubúa meðan hið stjörnum prýdda lið Bandaríkja- manna virtist ekki ná saman. Woods og Phil legið Mickelson, tveir bestu kylfingar Bandaríkjanna, töluðust varla við meðan á keppninni stóð, þrátt fyrir að vera í sama liði. „Mér fannst við hafa gaman að þessu. Þeir söltuðu okkur í púttunum og yfirspiluðu okkur.“ Endurbætt sveifla Tiger Woods lætur mótbyr- inn ekkert á sig fá og segist hafa unnið hörðum hönd- um að endurbættri sveiflu. Hann hefur hlotið þjálfun ! hjá ekki ómerkari manni en Hank Haney sem hefur m.a. þjálfað kylfinginn Mark O’Me- ara. Að sögn Woods er Haney fær í sínu fagi. „Hann hefur vissulega hjálpað mikið til. Það hefur farið vel á með okkur," sagði Woods og bætti við að hann vildi ná jafnari sveiflu. „Það eru viss vandræði sem ég hef átt í og vonast til að ná jafnvægi í þessu,“ sagði Tiger Woods. sXe@dv.is Tekur ofan Tiger Woods hrósar Evrópubúum fyrir frammistöðu þeirra i Ryder-bikarnum á dögunum. Hér fyrir neðan sést Evrópuliðið fagna sigri en Evrópa vann keppnina að þessu sinni með 9 vinningum sem eru einstakiryfirburðir i þessari, annars.jöfnu golfkeppni. V J A \ \ W \ l ft. ■/ 1 C\k * i *• ' : M 7 Xl l J ; Í , i i • mw A ■ f ÍÍÖf!^ ^ l #1 m W W jmt jÆ vá *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.