Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2004, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2004, Page 6
6 FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2004 Fréttir DV í samband við orriki Geir H. Haarde notaði tækifærið á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York til að undirita yfirlýsingar um stof- nun stjómmálasam- bands fyrir íslands hönd við þrjú ríki: Gíneu-Bissá, Mflcró- nesíu og Vanúatú. Tvö hin síðamefhdu em örrfld í Kyrrahafi og Vanúatú er einna helst þekkt fyrir Survi- vor-þættina. Gínea-Bissá er aftur á móti á vesturströnd Afríku og þekkt fyrir að stjómarfar hefur lengi verið óstöðugt og borgarasfyrjöld ríkt í landinu. Methalli á vöruskiptum Ljóst er að mikill halli ernú ávömskipmm landsmanna en hafli á vömskiptum við útlönd í ágúst síðastliðnum nam 6,7 milljörðum. Samtals nemur halli á vömskipt- um fyrstu 8 mánuði ársins alls 27 milljörðum og er hallinn meiri en á sama tíma árið 2000 sem var 22 milljarðar en methaili var í vömskiptum lands- manna það ár. Á síðast- liðnu ári var 6,7 milljarða halli á vömskiptum lands- manna á fyrstu 8 mánuð- um ársins og er því nei- kvæður viðsnúningur upp á 20 milijarða milii ára. Greining KB banka segir frá. Ástog pólitík Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri. „Ég á voðalega erfitt með að setja mig inn I hjónalíffram- sóknarmanna. En það er Ijóst að I pólitik verða menn að spila að sama marki. Að því leyti skil ég ágætlega þing- flokk framsóknarmanna. Ef það hefur ekki verið hægt að leysa úr málum með öðrum hætti er þingflokknum þetta frjálst. Skoðanaskipti eru holl. En trúnaður er grundvallarat- riði í pólitik og hjónabandi." Hann segir / Hún segir Minnkandi útleigur á videóleigum og minni aðsókn í kvikmyndahús olli því að Samtök myndrétthafa kærðu 12 tölvuþrjóta sem buðu kvikmyndir, tónlist og forrit frítt á netinu. Þúsundir íslendinga hafa náð sér í slíkt efni. Lögreglan lýsir því yfir að hún muni nú refsa fyrir ólögleg skipti skemmtiefnis á netinu. Sjóræningar flýja netið eftir áhlaup lögreglu Þrjátíu lögreglumenn réðust inn til 12 tölvuáhugamanna í fyrra- dag og hirtu tölvur þeirra og gögn sem innihéldu fjölfaldaðar kvikmyndir, tónlist og tölvuforrit. Sama dag hrapaði netnotkun á íslandi niður um helming. „Það má búast við því að við munum í framhaldinu grípa inn í annars staðar,“ segir Helgi Magnús Gunnarsson, lögfræðingur hjá Ríkis- lögreglustjóra, í tilefni af aðgerðum lögreglu gegn þeim sem dreifa tón- list, kvikmyndum og forritum ólög- lega. Aðgerðir lögreglunnar hafa for- dæmisgildi. „Þetta er fyrsta mál þessarar gerðar hér á landi. Svona aðgerðir eru ekki margar í heimin- um og engar eða fáar á þessu stigi, “ segir Helgi. Toppurinn á ísjakanum Talið er að þúsundir fslendinga hafi dreift og tekið við ólöglegu efrti með sömu leiðum og tölvuþrjótarn- ir 12 gerðu færar. Lögreglan byggði aðgerðir sínar í fyrradag á rannsókn sinni á einni „grúppu" sem nýtir sér forritið DC++. Hundrað manns skiptust ólöglega á efni inni á grúpp- unni, sem bar nafnið Ásgarður, en önnur sem ráðist var gegn hét Deilir. Tölvuþrjótarnir 12 eru aðeins toppurinn á ísjakanum. Helmingur þeirra voru svokallaðir stjórnendur í sinni grúppu, en hinn helmingurinn voru þeir sem buðu fram mest efni í Þessi minnkun í net- notkun bendir til þess að fólk hafi vitað upp á sig skömmina. grúppunni. Sá sem bauð upp á mest hafði 2,5 terabæt, sem jafngildir 2.500 gígabætum eða 2,5 milljónum megabætum. Lögreglan á verði Aðferðin sem lögreglan notaði var að smeygja sér inn í Ásgarð und- ir því yfirskini að bjóða fram 50 til 70 gígabæt af efni. „Við fengum aðgang inn á kerfið, þar sáum við ip-tölur og gælunöfn notenda. Til að vita hverj- ir voru á bakvið ip-töiur þurftum við að snúa okkur til dómsmálaráðu- neytisins og fengum úrskurð til að sjá hjá símafyrirtækjunum hverjir voru á bak við þetta," segir Helgi. Hann segir að gera megi ráð fyrir að lögreglan hafi samband við aðra sem voru inni á svæðinu. „Við mun- um að öllum lfldndum taia við hina af notendunum hundrað og spyrja þá út úr þeirra aðkomu, hvernig þetta kerfi virkar." Hins vegar h'tur út íyrir að þeir sleppi við refsingu ein- faldlega vegna þess hve mikiil tími og vinna færi í að gera tölvur þeirra upptækar og rannsaka innihald þeirra. Skelfing á netinu Aðvaranir óttasleginna netverja dundu á netinu í gær eftir að fféttist af lögreglurassíunni. Fólk var hvatt til að aftengjast skráaskiptaforritum eins og DC++ vegna aðgerða lögregl- unnar. Netnotkun í gær var í heild sinni einungis helmingur af því sem hún var fyrir lögreglurassíuna. Líklegt er að hluti af ástæðunni fehst í að grúppu tölvuþrjótanna var lokað, en Töl vunotendur Útti greip um sig i netheimum eftir að lögreglan gerði rassíu hjá þeim sem dreifa skemmtiefni ókeypis. Svo virðist sem helmingur net- notkunar hafi verið ólöglegs eðlis. þó má telja að þeirra notkun á netinu hafi einungis verið brot af heildarnotkuninni. Fleiri sambæriiegar grúppur eru starfræktar. „Það eru aðvaranir á netinu um að loka öhu, aftengja sig og hafa hljótt. Þessi minnkun í net- notkun bendir tii þess að fólk hafi vitað upp á sig skömmina." íhuga að kæra fleiri Hallgrímur Kristinsson, fram- kvæmdastjóri Samtaka myndrétt- hafa á íslandi (Smáís), segir að tii skoðunar sé að kæra fleiri en tölvu- þrjótana 12. „Við rétthafar höfum upplýsingar um 100 stórnotendur sem við höfum ekki kært enn. Mér finnst eðlilegt að fólk fylgi lögum en ef fólk brýtur lög hlýtur jafnt yfir alla að ganga. Ég vil taka það fram að við erum mjög alvarlega að skoða að fara í skaðabótamál," segir hann, en stórnotendur teljast þeir sem hafa deilt yfir 100 gígabætum. Hailgrímur segir minnkandi net- notkun eftir rassíu lögreglu vera lýsandi fyrir alvarleika málsins. „Þetta sýnir hversu alvarlegt ástandið var og er enn. Ég myndi ekki vilja hugsa það til enda ef þetta gengi áfram. Við höfum séð minnk- andi útleikgur á vídeóleigum og minnkandi aðsókn í bíóhús og þess vegna fórum við út í kærur," segir hann. jontrausti@dv.is Eiríkur Tómasson segir ráöningu hæstaréttardómara vera sviðsett leikrit. „Ég geflítið fyrir samlikinguna hjónaband og pólitískt sam- starf. t pólitík verður fólk að geta treyst, en það veröur llka að vera frjálst að sínum skoð- unum. Ég er alveg gáttuö á því sem framsóknarmenn eru að gera. Þótt ég megi kannski ekki hafa skoðun á því þá endar með því að það verði stofnaður Landsbyggðarflokk- urinn. Kristinn verður þar Jón Steinar fagnar og þagnar Jon SteinarGunn- laugsson Orðinn dómarien verðurnú að hætta aö tjá sig um þjóðfélagsmál. rett. Soffía Vagnsdóttir, tónlistarkennari í Bolungarvík. „Mann grunar að hér hafi verið sett á svið leikrit. Ráðherrann velur viðmið eftir hentugleika. Það sjá aliir í gegnum þetta sem vilja," segir Eiríkur Tómasson prófessor sem Hæstiréttur taldi annan tveggja hæfustu umsækj- enda um embætti hæstaréttar- dómara. „Ég tek við þessu embætti af auðmýkt og vona að ég nái að i/J uppfylla þær ríku •' kröfúr sem til embættisins eru gerðar," segir Jón i Steinar Gunn- | laugsson nýr dómari við Hæsta- Hann tekur við embættinu 15. október. Jón Steinar segist nú munu hætta að tjá sig um þjóðfélagsmál á opinber- um vettvangi. Markús Sigurbjömsson, forseti Hæstaréttar, segist hvorki hafa nokk- uð um sldpanina að segja né vilji hann tjá sig um viðbrögð réttarins við því að ráðherra virði umsögn hans að vettugi í annað sinn. Hæstiréttur taldi þijá umsækjend- ur standa framar Jóni Steinari þegar umsækjendumir sjö vom metnir út frá m'u þáttum sem rétturinn lagði til grundvaliar. Þar sem lögmanns- reynsla var metin lagði Hæstiréttur reynslu Jóns Steinars að jöfriu við Ei- rík Tómasson þótt miklu hafi munað í árum og málafjölda. Eiríkur og Stefán Már Stefánsson vom taldir fremstir umsækjenda að mati Hæstaréttar en þar á eftir var Hjördís Hákonardóttir. Atli Gíslason lögmaður Hjördísar segir hana muni leita réttar síns af endumýjuðum krafti. „Það em enn brotin á henni jafnréttislög. Þetta sýn- ir eindreginn brotavilja og hertan ásetning dómsmálaráðherra til brota ájafriréttislögum," segir Atii. Eiríkur Tómasson segist eklá sjá eftir að hafa sótt um. „Ég trúði því ekki að það væri ákveðið frá byrjun hver yrði skipaður og batt vonir við að Geir H. Haarde tæki málefnalega ákvörðun en reyndin er önnur, eins og komið er íljós," segir. Eiríkur segist hafa áhyggjur því hvert stefnir: „Það væri hreinlegast að menn segðu bara að þeir vildu sína póli- tísku samheija í réttinn og skyld- menni heldur en að vera að klæða þetta í búning. fs- lenska stjómsýslu hefur sett mikið niður." kgb@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.