Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2004, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2004, Blaðsíða 13
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 9. OKTÚBER 2004 13 málinu og hafði sérþekkingu á því og féllst á hans tillögu," segir hún og hristir höfuðið. „Mikill kjáni var ég að láta telja mér trú um svona vitleysu. Ég hef raunar aldrei skilið hvað vakti fyrir mannin- um en ég samþykkti þetta gegn því að þær yrðu nær jafn mikið hjá mér, hvað gerðist? Ég tapaði öllu, fékk þær aðeins aðra hvora helgi og tíu daga yfir sumarið. Punktur. Þetta var skelfi- legt áfaU en ég áttaði mig ekki á fyrr en löngu síðar að ég hafði einfaldlega samið þær af mér. Ég er viss um að ef ég hefði látið á reyna hefði ég alveg eins fengið þær og eins hann. Það var engin ástæða tU að ætía að ég myndi tapa. Ég treystí lögfræðingunum í ein- faldleika mínum," segir hún hristir aftur höfuðuð. „En það þýðir ekki að velta sér upp úr þessu," segir hún og minnist aUra þeirra fordóma frá fólki sem hún ekki þekkti og vissu ekki hvemig málum var háttað. Kjaftasögur og fordómar Lína Rut segir það algengt að fóUc dæmi konur mjög hart sem ekki hafi börnin sín hjá sér. „Ég fékk á mig ótal kjaftatögur um að dópneysla mín og óregla hefði valdið þessu, ég átti líka að vera klikkuð og bUuð," segir hún og glampa bregður á augu hennar. Lína Rut minnist þess hve dofin hún hafi verið eftir þetta. „Það bjarg- aði mér hvað ég var óhrædd við að tala um þetta. Skömmu síðar kynntist ég manninum mínum og það hjáipaði mér mikið. Hann heitir Gunnar Már Másson og var þá þjálfari í líkams- ræktarstöð. Gunnar er einstakur mað- ur sem staðið hefur með mér í gegn- um þykkt og þunnt. Sögumar sem gengu um mig á þessu tímabUi voru ófagrar en hann neitaði að hlusta. Það var enginn skortur á fóUd sem vUdi segja honum aUan sannleUcann um mig en það haggaði honum ekki. Ég met hann mikUs fyrir það," segir hún og er ánægð með að þetta sé aUt að baki. Hún hristir herðamar og gengur út að glugganum og horfir út á meðan hún rifjar upp árin sem á eftir komu. „Nei, ég fékk þær aldrei neitt umffam það sem mér bar,“ svarar hún þeirri spumingu hvort þetta hafi ekki jafnast út og stúlkumar verið meira hjá henni. Langaði ekki að vera helgar- mamma „Ég man að ég reyndi að biðja um þær um stórhátíðir og hamaðist fengi tU að ffá umgengninni breytt. Sýslu- maður var miUigöngumaður og ég fór ófár ferðir þangað en án árangurs. Ég hefði getað hamast í þessu daginn langan en þeirra vegna lét ég kyrrt liggja; vUdi að þær hefðu ró og ffið og ákvað að sætta mig við stöðuna eins og hún var. Mig langaði bara að fá þær nokkra daga að vetri. Bara tU að geta fengið að fylgjast með hvað þær væm að gera í skólanum," segir hún og sest niður aftur og sýpur á djúsglasinu. „Já, og mig langaði líka að keyra þær í skólann og ná í þær í þangað," segir hún og h'tur upp. „Ekki vera bara þessi helgarmamma en það er aUt öðmvísi lífsvenjur um helgar en á rúmhelgum dögum," segir hún og bætir við að eftir því sem þær hafi elst og eftir að þær eignuðust bræður sína hafi ýmislegt breyst tU bamaðar. Hún tekur fram að faðir þeirra hafi alið þær vel upp og sinnt þeim af alúð. Fólkið hans sé einstaklega gott og hann eigi samheldna fjölskyldu sem dætur hennar hafa notíð. „Það er huggun harmi gegn að vita að bömunum minum hefur Uðið vel þótt ég hafi ekki notið þess að vera með þeim nema að takmörkuðu leyti. Ég ásaka engan lengur og er ekki neinum reið," segir hún og brosir. „Þetta barn fær enginn að taka" Fljótlega eftir að Lína Rut kynntist Gunnari varð hún ófrísk að nýju eins og þeir sem þekkja myndir hennar vita. „Það var meðvituð ákvörðun og meðgangan gekk vel. Mér fannst það að vissu leyti plástur á sárin og hlakk- aði óskaplega tíl að halda á ungbami í fanginu. Ég man að ég strauk ein- hverju sinni kúluna mína og sagði við Gunnar: „Þetta bam fær enginn að taka ffá mér." Ég vissi ekki þá hvað beið mín handan við homið og það var eins gott. í sónar hafði sést að hluti Það ersvomikiðsem ég hefaðlifa fyrir „ Ég hefað morgu leyti verið lánsöm og þakkaþað. Ég hefkomist ósködduð i gegnum þetta allt og framtfðin er björt." Forræðisdeila En eftir að ég fór að heiman skipt- umst við á að hafa stelpumar og ágætt samkomulag var um það. Þegar eldri dóttir mín áttí að fara í skóla þurfti annað okkar að fá bráðabirgðaforsjá og þar sem þær áttu lögheimili hjá föður sínum þótti eðlUegt og sjálfsagt að hann fengi forsjána. Ég var ekki sátt við það því ég vildi að hún gengi í skóla ff á mínu heimUi en varð að sam- þykkja þetta þar sem aðeins var um formsatriði að ræða, eða svo var mér sagt. Bæði vUdum við hafa stelpumar og hann var ekki síður hæfur tíl þess en ég. Ég skUdi það vel en mér fannst samt að þær hefðu betra af því að vera hjá mér. Við þurftum bæði að ganga í gegnum að kannað væri hvort við værum hæf foreldri og þeir hjá Félags- þjónustinni í Síðumúla fannst erfitt að gera upp á milli okkar. Þetta gekk vel þangað tíl skólinn byrjaði, þá hófst ágreiningur að nýju og lögmenn komu tU skjalanna. Daginn áður en málið var tekið fyrir hringdi lögfræð- ingurinn minn í mig og sagðist vera viss um að föður þeirra yrði dæmt í hag og ég myndi ekki fá stelpumar." Samdi af sér dæturnar Lína Rut hUcar áður en hún heldur áfram. Hún leggur hendumar fram á borðið og segist ekki hafa ætlað að tala um þetta oftar en hún geri það eingöngu vegna þess að hún vUji að það sanna komi fiam. Ástæða þess að hún setur út á vinnubrögð lögffæð- ingsins er sú að aðrir lögfræðingar hafa síðar haft samband við hana og sagt áðumefnt símtal við lögffæðing- inn athugavert. „Lögfiæðingurinn minn taldi sem sagt málið tapað og tU að fá rúman umgengnisrétt væri best fyrir mig að gefa eftir forræðið. Það væri betra heldur en láta dæma þær af mér. Hvað átti ég að gera? Ég treysti þess- um manni sem var búinn að vinna í garna var fyrir utan kviðinn. Það var skýrt út fyrir okkur Gunnari að þetta væri ekkert tU að óttast, þegar þetta gerðist í móðurkviði væri hægt að gera litla aðgerð þegar bamið væri nógu gamalt tU að þola það og setja þetta inn fyrir aftur. Fæðingin gekk vel og ég var alsæl. Þetta var stúlka og hún var tekin frá mér um leið og farið með hana á vökudeUd," segir Lína Rut og lætur hugann reUca tíl baka. Hún segist hafa beðið róleg að meðan barnið var at- hugað. Áfallið var því mikið þegar í ljós kom að aðgerðin hafði ekki heppnast. Við biðum á milli vonar og ótta en á þriðja degi dó hún. Lækn- amir náðu henni ekki tíl baka úr því sem þeir kaUa viðvarandi fóstur- ástand," segir Lína Rut og útskýrir hvað var að. „Hún fór beint í aðgerð þrátt fyrir að læknar hefðu verið bún- ir að tala um að gera hana ekki fyrr en að einhverjum dögum Uðnum. Ég hef aldrei fengið aðra skýringu en að skurðstofan hafi losnað og því hafi læknamir ákveðið að taka hana í að- gerð," segir hún og þagnar um stund. Hún beygir sig niður að vöggu litía drengsins og breiðir betur yfir hann. Ekki örlar á óöryggi eða óstyrk í rödd- inni þegar hún rifjar upp þennan tíma í raun er ótrúlegt hvernig Lína Rut fer að því að tala um þessa sám minn- ingu án þess að beygja af. Það gerir hún ekki og segir með yfirvegun að þannig hafi það farið. Þetta bam var þá tekið ffá henni líka eftir aUt saman. Barnlaus heim af fæðingardeildinni Þrátt fyrir ró hennar em augun myrk en hún Utur upp og segir: „Þetta þurfti ekki að gerast. Ég veit ekki hvaða lækni datt í hug að gera þessa aðgerð strax. Mér skrlst að hún hafi ekki þolað svæfinguna. Ég hef aldrei fengið skýringu á hvers vegna þefi ruku í þessa aðgerð," segfi Lína með áherslu. Hún segfi að tU lítUs sé að tala um hvemig henni leið eftfi að hún kom bamslaus heim af fæðingar- deUdinni. „Ég þarf ekki að lýsa því fyr- ir neinum. AUir foreldrar skUja það og geta gert sér í hugarlund hvemig mér leið," segfi hún og U'tur upp. Lína Rut rifjar samt upp að margir dagar hafi oft liðið án þess að þau hjón fæm út úr húsi. Oft hafi þau gleymt að borða barnið svona fljótt í aðgerð. En eftir að þefi höfðu gert aðgerðina var ekki hægt að gera neitt og mér þótti gott að fá vissu mína um það. Það er hins veg- ar óútskýrt hvers vegna aðgerðin var gert með þessu hraði." Tjáði sig í listinni Eftir þessa reynslu fór Lína Rut aft- ur að mála og í gegnum vinnuna gat hún túUcað Uðan sína. Myndimar hennar vom mefia eða minna hálf- hnöttóttar og höfðuðu tíl kúlunnar sem geymdi barnið sem hún fékk ekki að njóta nema þar. „Ég ákvað að gera eitthvað gott úr þessari reynslu en ekki láta hana eyða mér. Fyrsta sýn- ingin mín eftir þennan atburð var á mennfiigamótt í GaUerí Fold og myndfinar seldust aUar á fyrstu klukkustundunum. Það var mUdl uppörvun fyrfi mig. Mér þótti lUca vænt um þá dóma sem ég fékk og vænst þótti mér um að geta notað þessa reynslu mína á jákvæðan hátt," segir hún. Sýningin hét „Níu mánuðir, m'u sögur - níu ævintýri sem ég hafði aldrei tækifæri tíl að segja þér.“ Lína Rut segfi að sumir hafi komið út með tárin í augunum. „Mér þótti vænt um að geta hreyft við fóUd og gaman að því fyndist það einhvers vfiði sem ég var að túlka. Eft- ir þetta hefur mér gengið vel með myndimar mínar," segir hún og bros- ir. Hún játar að hafa ekki undan, en hún hristi ekki myndirnar fram úr erminni. Hver mynd hafi sitt ferli og taki tfina í vinnsu. „Nei, ég get ekki sagt hvað ég er lengi að mála hverja mynd; það er ómögulegt að meta það," svarar hún þeirri fávísu spum- ingu enda er hún ekki að framleiða myndfi. Lína Rut hefur þrátt fyrfi miklar annir hér heima lagst í vUdng með myndir sínar. Nú fyrir skömmu sýndi hún í Amsterdam. „Mér gekk vel þar og seldi prýðUega þótt ekki hafi aUt selst. Sýningin var í tengslum við menningarviku í borginni og það verður framhald á að ég sýni í HoUandi," segfi hún og augun glampa af áhuga. Fleiri börn Lína Rut hefur einnig verið að feta sig áfram í skúlptúrnum. „Það er svo skrýtið þetta líf og hvernig eitt leiðfi af Ég ætla að leiðrétta þann misskilning minn að ég hafi misst frá mér dæturnar. Ég sagði það í blaða- viðtölum á þeim tíma og við alla sem ég ræddi við. En það er ekki rétt. Ég samdi þær afmér. en hún rifjar samt upp að góð vinkona hennar hafi stundum komið í heim- sókn með tUbúin mat og hresst hana við. „En eins og mér leið þá hefði ég ekki trúað að ég ætti eftfi að h'ta bjart- an dag að nýju. Manneskjan er nú svo fuUkomin að með tímanum kemst maður yfir svona áföU. Það tók sinn tfina en smátt og smátt fenntí í sporin og ég er alveg hreinskUin þegar ég segi að mér líði ágætíega. Ég hef lært að Ufa með þessu og get talað um þennan missi á eðhlegan hátt," segir hún og jánkar því að hún hafi ætíað að láta rannsaka hvað fór úrskeiðis. Henni hafi verið um megn að skrifa bréf tU Landlæknis eins og tU stóð. „Ég þurfti að rifja þetta aUt upp lið fyrir lið og ég gat það ekki. Ég byrjaði margoft en gafst alltaf upp. Til hvers hka? Hvemig væri ég bættari með því?“ spyr Lína Rut og neitar að hún hafi velt fyrir sér bótum í því samhengi. Hún spyr á móti hvort það sé vaninn en hristfi svo hausinn og segfi að það skipti ekki máli. Aðalatriðið sé að svona hlutir endurtaki sig ekki. „Óvissan er verst, þegar maður hefur fengið vissu sína getur maður snúið sér að því að takast á við hlutina. Reiðfii var mér ltíca skeinuhætt og hún skemmdi mikið út frá sér. Eftir að ég gat unnið mig frá henni fór mér að líða betur. Ég veit núna að það var ekkert hægt að gera en einn læknanna sem kom að þessu var mjög ærlegur við iríig og viðurkenndi að það hafi verið mistök að fara með öðru," segir hún og útskýrfi nánar. „Ég fór fyrfi mörgum árum tíl Ítalíu á námskeið í skúlptúr. Það er svo langt síðan að ætlunin var ekki efiiu sinnu tíl að koma mér að notum í myndlist- inni. Nú kemur þetta sér vel því að eldri sonur minn sem nú er fimm ára er lögblindur. Ég eignaðist þann elskulega gutta fyrir fimm árum og það var mikU gleði þegar hann fædd- ist. Mér fannst hann verða að fá að njóta þess sem ég er að gera og því langaði mig að gera skúlptúra sem hann getur þreifað á og notið þannig," útskýrir Lína Rut. Hún hefur fundið sig vel í skúlptúmum og hefur gaman af að fást við bæði listformin jöíríum höndum. Mismikið er á manneskjumar lagt og það er ekki hægt að varast þá hugs- un að sá sem öUu ræður hafi eitthvað útdeUt rangt þegar komið var að því að Lína Rut dreypti sinn skammt af lífsins bUcar; mátulega hrist saman af öUu því sem við bíður okkar í þessu lífi. Hún er hins vegar ekki sammála því og neitar því að hlutfölhn hafi ver- ið eitthvað röng í hennar skammti. „AUs ekki; mér er engin vorkunn. Ég er mjög ánægð með lífið og gæti ekki verið hamingjusamari miðað við aUt. Mér er þetta ekki ofviða en ég fékk þessa náðargjöf að geta tjáð mig í list- inni og hún vfiðist hreyfa við mörg- um. Er eitthvað hægt að biðja um mefia?" segir hún hlæjandi og minnfi á að hún þoli ekki barlóm og armæðu. Ekki er útséð með litla drenginn sem Uggur í vöggunni. „Hann hefur verið í rannsóknum sem munu skera úr um það hvort hann hefur fttíla sjón. Við bíðum eftir þeim niðurstöðum," segfi hún og ítrekar að ekki sé um annað að ræða en vona það besta. „Já, ættgengt eða ekki. Það er merkUegt en það uppgötvaðist að í minni ætt er erfðasjúkdómur sem við konumar berum í syni okkar. Eins ótrúlegt og það getur ÍUjómað þá er ástæða blind- unnar ekki sú,“ segfi hún. „Eftir lang- ar rannóknir i Danmörku þá kom það í ljós að genin í mér og manninum mfiium eiga ekki saman ef við eigum drengi," segir hún og viðurkennir að þetta sé ótrúlegt. „Það er ekki annað en bíða. En hvort ég ætíi að eiga fleiri böm? Ég segi nei en maðurinn minn já,“ segfi hún og skeUUUær. „Nei, ætíi það, en maðtxr getur aldrei sagt hvað bíður handan næsta homs. Ég er óg- urlega mikU bamakerling og finnst dásamlegt að hafa fengið þessa yndis- legu drengi og fengið að njóta þeirra," segfi Lína Rut alvarleg í bragði. Aldrei hamingjusamari Innan skamms er fjölskyldan á leið úr miðbænum og alla leið í Hafnar- fjörð. Hún segist sjá þann kost að geta farið í bæinn þar og finnst sjarmer- andi að hafa höfn. Hún er nú einu sinni alin upp við sjóinn og á rætur að rekja þangað sem sjórinn skiptir öllu. Hún er sátt við aUt sem hún hefur gengið í gegnum og hefur lagt sig fram um að gera gott úr öllu mótíæti. „Sem betur fer upplifi ég fólk afinennt bara gott, í það minnsta þangað tU annað kemur í ljós. Ég trúi á það góða í fólki og ef að einhver gerir eitthvað undar- legt, hvort sem það er á minn hlut og eða annarra, þá er ekki annað en skyggnast á bak við og velta fyrfi sér ástæðunni," segfi Lína Rut. „Ég er forvitin að eðlisfari og hef áhuga á að þekkja fólkið í kringum mig. Það er fjarri mér að lifa í blekk- ingu um veruleikann og kem tíl dyr- anna eins og ég er klædd. Börnin mín og maður eru fi'f mitt og þeim vU ég reynast vel,“ segir hún. Hún er að vinna í meðvirkninni sem hún hefur tamið sér fr á því hún var bam og reyn- ir að láta ekki aðra hafa áhrif á líðan sína. Drengurinn er farinn að hjala í vöggunni og ósjálfrátt tekur hún í hana og mggar áfram. „Já ég veit það þarf að skipta á þér,“ segfi hún og kjá- fi framan í hann. Hún lítur upp og um leið og hún kveður segfi hún að liður í því að láta aðra ekki hafa áhrif á líðan sína sé að láta ekki umtal annarra trufla sig. „Ef þefi sem þekkja mig ekki dæma mig vegna fortíðar minnar, þá er mér sama. Það er ekki mitt mál heldur þefira. Styrkur minn liggur í fortíðinni því það sem ég hef upp- lifað hefur gert mig sterkari. Lífið er svo merldlegt, þessi fær þetta og annar fær hitt. Ég hef að mörgu leyti verið lánsöm og þakka það. Ég hef komist ósködduð í gegnum þetta aUt og framtíðin er björt." bergljot@dv.is Uína Rut á yngri árum Eldrimyndin er afhenni sem barni en sú tilhægri er tekin um fermingu.Jg þekkti aldrei pabba svo neinu nemi,"segir Llna sem hitti ekki pabba sinn fyrr en hún var tiu ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.