Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2004, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2004, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 2004 Helgarblað BV Verðlaunamyndin Síðasti bærinn sýnd með Næslandi Einbúi í afskekktum da Vinir þjóða Mið-Austur- landa hittast ar jy SS: Vte Idag hefjast sýningar á stutt- myndinni Slöasti bærinn sem vann til aöalverðlauna á kvik- myndahátlðinni Nordisk Panorama á undan Næstandi á almennum sýningum I Háskóla- blói. Stuttmyndin, sem er 17 mínútna löng, fjalllar um Hrafn, sem er ein- búi I afskekktum dal. Hrafn heldur láti konu sinnar leyndu til þess að geta búið áfram á bænum sfnum og segir Lilju, dóttur sinni, aö hún sé viö hestaheilsu. Þegar Lilja ákveö- Umsjón: Páll Baldvin Baldvinsson pbb@dv.is ur aö koma Iheimsókn til foreldra sinna til inmng aö reyna aö telja þeim trú um að flytja á elliheimili I Reykja- vlk má Hrafn engan tima missa.Hann undirbýr hinsta verk sitt á bænum og grefur sérslna eigin gröf. Meö aðalhlutverk faraJón Sigurbjörnsson, Kristjana Vagnsdóttir, Siguröur Skúla- son og Ólafia Hrönn Jóns- dóttir. Leikstjóri og handrits- höfundur er Rúnar Rúnars- son og framleiöendur Þórir Snær Sigurjónsson og Skúli Malmquist fýrirZikZak kvikmyndagerö. Haustfundur Vina og menningarfélags Mið-Austurlanda verður haldinn á laugardaginn kemur, klukkan tvö eftir hádegi, i Kornhlöðunni I Bankastræti á bak við Litlu-Brekku. Jóhanna Kristjónsdóttir, primus motor félagsins, mun i fyrsta skipti lesa upp úr rétt óútkominni bók sinni, Arabíu- konur - samvera i fjórum löndum. Þá ætla Ragnheiður Cyða Jónsdóttir og Cuðlaug Pétursdóttir að kynna drög að ferðaáætlun Maher Hafez, sýr- lensks leiðsögumanns sem hefur leitt hópa Islendinga um Mið-Austurlönd, en hann er að koma sem gestur félags- ins til Islands. Áætlanirum vorferðirVIMA- félaga liggja frammi og — menn geta skráð sig þar i þær ferðir sem í þegar hafa verið skipulagðar. Meðal þeirra er ferð til Jemen og Jórdaniu, Egyptalands, Sýrlands og Libanon. Félagar eru hvattir til að taka með sér gesti og kynna fyrir þeim töfra Mið - Austurlanda en þeirsem þangað hafa komið gleyma þviseint. LISA EKDAHL seldi aöra fimm hundruö miöa á örskammri stundl fyrradag. Þessi sænska söngkona virð- ist hafa komið sér upp dyggum A 0 ’ hópi aödá- endahérá landi.Þeir , semekki náöu I miöa veröa aö svipast um I hljómplötuversl- unum en fáeinir afdiskum Lisu eru á boðstólum hérá landi. ÓLAFUR ELlASSON opnaöi sýningu IÁr- ^ósum i gær. Minding the world. Hún samanstendur af 12 installa- sjónum, þar afsexnýjum. ARoS-safniö væntirmet- aösóknar. Það var fyrsta safn- ið sem sýndi verk eftir Ólafí Danmörku 1996. Berlingurinn kallar Ólafdansk-ís- lenskan listamann. CAPITAL erþýsk Frjáls verslun. Inýjum lista tímaritsins er Ótafur talinn 19. f röö þekktustu myndlistarmanna heims. Er þaö ekki sfst fyrirsýningu hans ÍTate í fyrra sem 2,3 milljónir manna sáu og var lokaö fyrir fullum húsum. Sumir sem sáu þá miklu sýningu liktu henni viö trúar- lega reynslu. KRÓNIKAN sem hófgön.gu sina á sunnudag IRÚV verður liklega stór I skoöanakönnun sem var I gangi í liöinni viku. FurÖu sætti afturaö ágætur þáttur um gerö þessa stærsta verkefnis danska ríkisjónvarpsins, effrá er talin Eurovision, var falinn undir miðnætti. SKOÐANAKÖNNUNIN sýndi sig eins og venjulega í óhemjuspretti á fréttastofum, meiri slagkrafti og ákafa en menn eiga annars aö venjast. Undarlegt að þetta lið tekur bara sprettinn I nokkrar vik- urááriþegar þaö veitafkönn un. Leir og ljósmyndir á sýningu tveggja kvenna, Ragnheiðar Ingunnar og Þórdísar Erlu í íslenskri Grafik MlnnlngaM ng helgir stahir Ragnheiður Ingunn og Þórdís Erla Ágústsdætur opna í dag sam- sýningu í íslenskri grafík, Tryggva- götu 17, kl. 14 og er gengið inn hafn- armegin. Á sýningunni verða ljósmyndir eftir Þórdísi af mannlausri náttúru og kvenmannssköpum, og keramik- plattar eftir Ragnheiði, skreyttir minningum, lífsreynslu og draum- um. Er þetta í annað sinn sem þær sýna saman. Ragnheiður Ingunn Ragnheiður Ingunn nam iðn- hönnun í Mílanó á Ítalíu og mynd- list í Strassborg. Hún hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í sam- sýningum innanlands og utan, hannað gripi fyrir opinbera aðila, svo sem E.F.T.A. í Brussell og í Sendiráð íslands f Tókýó. Hér sýnir hún keramikplattana. Birta verkin hvað bilið er stutt á milli tilvistar okkar og drauma. Hópur vina Ragn- heiðar leggur til í sýninguna: Birgir Snæbjörn Birgisson, Daði Guð- bjömsson, Helgi Þorgils og Sigtrygg- ur Bjarni Baldvinsson ásamt fleirum verða með. Þórdís Erla og í Frakklandi. Hún hefur tekið þátt mMí"" ' M' Þórdís í nokkrum samsýningum, flestum g&it****- >*****"" Erla nam erlendis. \:j i ljósmynd- Viðfangsefni hennar eru land og K Jt v un í Arles líkami. Staðir sem eru fagrir og ber — ,~v * Keo—.„5 1 , >, og hefur að virða og umgangast af varfærni. síðan starfað við ljós- myndun heima Móðir náttúra tengir efnin saman. Mörgum konum eru sköpin helgasti staður líkamans og þær til- finningar bera margir til náttúr- unnar. Helgi þessara staða hefur lengi verið ágreiningsefni manna á Ein Ijósmynda Þór- dfsar Eru kvensköp ekki myndefni? meðal og skoðanir misjafnar. Val myndefnis og framsetning ljós- mynda er Þórdísi hugleikin. Er náttúran svo auðvelt myndefni að ekki sé að vinna úr því á persónu- legan hátt? Eru kvensköp ekki myndefni? Hvernig myndar maður og rammar inn kvenmannssköp og hvaða áhrif hefur framsetningin á nálgun áhorfandans við viðfangs- efnið? Sýningin stendur til 31. október. Nei, þetta er ekki framleiðslugallLÞetta er meistaraverk! i Real Gone er 20. plata Tom Waits. Vinsældir hans og virðing fyrir verkum hans hafa aukist hægt og rólega á þeim rúmlega 30 árum sem eru liðin frá því að fýrsta plat- an hans, Closing Time, kom út árið 1973. Samkvæmt hefðinni ætti Tom nú að vera búinn að finna sinn stað á tónlistarkortinu og eins og manni á hans aldri sæmir að vera, í rólegheitunum, að fínpússa og fullkomna stíl og hljóm. Flestir róast jú með árunum. En ekki Tom Waits. Real Gone er sennilega æstasta, hrjúfasta og hömlulausasta plata Tom Waits á ferlinum og samt kall- ar hann ekki allt ömmu sína í þeim málum. Hljómurinn er hrár, stund- um bjagaður, söngurinn er á köfl- um trylltur og útsetningarnar eru ævintýralegar. Þetta er tónlist sem á sér fáar hliðstæður, en stundum Tom Waits Real Gone Epitaph/Skífan ★ ★★★★ Tónlist minnir hún mig á Captain Beef- heart. Það má alveg vera þeirrar skoð- unar að það eitt og sér að tónlist- armaður eins og Tom Waits láti sér detta það í hug að loka sig inni á baði og purra, kjamsa og gelta eins og bitinn rakki inn á segul- band og gefa það svo út á plötu, sé fagnaðarefni. Það þýðir samt ekki að það verði endilega eitthvað varið í útkomuna. í tilfelli Real Gone er útkoman meiriháttar. Allir þessir skældu taktar, allur æsingurinn og til- raunamennskan virka fullkomlega. Inni á milli koma svo ekta Tom Waits-ballöður, svona eins og til að gefa manni smá hlé til að jafna sig áður en næsta atriði skellur á, Maður þarf að hlusta nokkrum sinnum á gripinn til þess að tengja við skrítnustu lögin, en þau virka alveg líka. Fyrst þegar ég hlustaði á Real Gone flaug sú hugmynd í gegnum kollinn á mér að þetta væri kannski gallað eintak. En, nei, ekki aldeihs. Þetta er ekki fram- leiðslugalli. Þetta er meistaraverk! Trausti Júlfusson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.