Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2004, Blaðsíða 45
DV Helgarblað
LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 2004 49
Stjörnuspá
Böðvar Guðmundsson rithöfundur
verður 65 ára í dag. „Honum er eðlis-
lægt að endurskoða gömul gildi en
kemur öðrum og ekki síður sjálfinu á
óvart þegar hann sleppir
fram af sér beislinu og
opnar hjarta sitt hérna.
i Allt sem hann rannsak-
| ar verður mikilvægt í
• lífi mannsins og leiðir
hann áfram. Honum er
ráðlagt að huga mun
betur að eigin tilfinn-
ingum," segir í stjörnu-
spá hans.
Böðvar Guðmundsson
Vatnsberinn uo.jan.-is. tebrj
Hlustaðu vel á líkama þinn og
ekki síður sál þína. Hvað er verið að segja
þér? Hér kemur einnig fram að þú hefur
náð árangri með mörgum smáum fórnum
síðustu misseri (mannleg samskipti sem
tengist innra jafnvægi þínu) en þessa dag-
ana (yfir helgina og næstu vikur) ættir þú
að hugsa til þeirra mistaka sem þú hefur
gert og ekki síður hvað þau áttu sameigin-
legt ef þú tilheyrir stjörnu vatsnberans.
Hvað getur þú lært af þeim?
Fiskamirf/s. febr.-20. mars)
Ekki hika við að skapa þér það
orðspor að vera einstaklingur sem reynir
ávallt að gera hlutina betur og ekki síður
hraðar en áður og á það án efa við starf
þitt. Hraði á sérstaklega vel við hérna og
þú einsetur þér af alhug að skara fram úr á
þínu sviði, sérstaklega þar sem mikið ligg-
urvið.
Kfdbblm (22.júnl-22.júll)__________
Sjálfsagiermikilvægurtilað
tryggja langtímaárangur í verkefni/ævin-
týri sem þú tekst á við þessa dagana mið-
að við stjörnu krabbans en einnig kemur
fram að skammtímafórnir eru það gjald
sem þú þarft jafnvel að greiða fyrir öryggi
til langs tíma. Sættu þig aldrei við það
næstbesta.
Lj Ó11Í ð (25. jií//- 22. ágúst)
Leggðu áherslu á heiðarleika og
hættu að blekkja sjálfið með einhvers kon-
ar brögðum til að vernda þitt eigið öryggi
því þá áttu á hættu að fjarlægast elskhuga
þinn fyrir bragðið. Ef þú finnur fyrir
spennu innra með þér í sambandinu (sem
þú ert stödd/staddur 0 ættir þú að hlýða á
meðfædda hvöt þína til að skilja hvað knýr
elskhuga þinn áfram í sambandinu.
Meyjan ql ágúst-22. sept.)
Meyjan birtist svo sannarlega
félagslynd og hefur gaman af því að sækja
mannamót og það á vissulega vel við yfir
helgina. Þú hefur yfirhöfuð gaman af fólki
og ert ávallt til í að gera eitthvað fyrir það.
Vogin (2Lsept.-23.okt.)
Löng og innihaldsrík samtöl
eiga hér við stjörnu vogar yfir helgina sem
vekja vellíðan hjá henni. Þér er hins vegar
sérstaklega ráðlagt að sýna þolinmæði
þegar skuidbinding/staðfesting er annars
vegar og, ef viljinn er fyrir hendi, kennt
elskhuga þínum að elska þig eins og þú
þráir að vera elskuð/elskaður.
HL
Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0vj
CY3 MWm(21.mars-19.t
Hér gengur þú hratt til að full-
nægja áætlun sem aðrir hafa reyndartek-
ið. Einnig er minnst á að í upphafi ástaræv-
intýris getur þú heillað næstum hvaða
manneskju sem er. Staða hrútsins í dýra-
hringnum ýtir undir svokallaða sjálfsbjarg-
arviðleitni hjá honum sem leiðir nánast
ávallt til æsandi sambands þegar hann
ákveður að bindast tilfinningalegum
böndum og á það vel við yfir helgina.
Nautið (20. apríl-20 maí)
Þú berð sjálf/ur ábyrgð á að
biðja um kennslu og ekki síður að nýta þér
kennsluna. Ef þú tilheyrir stjörnu nautsins
er þér ráðlagt að hætta að líta á þig sem
fórnariamb þess neikvæða og samhliða
því ertu minnt/ur á að það neikvæða sem
býr innra með hverjum og einum er ein-
göngu hluti af karmfskri gerð hvers og
eins. Margar brýr birtast í byggingu þegar
stjarna nautsins er skoðuð.
Ef þú óttast höfnun eða sárs-
auka kæri sporðdreki ættir þú
að styrkja eigið jafnvægi meðvitað og vera
vakandi fyrir táknum sem birtast þér ef-
laust um þessar mundir (yfir helgina). Þú
vilt stjórna hérna og sýnir oft á tíðum á
þér tvær hliðar þar sem meinlæti þitt og
kröfuharka birtist í fari þínu á víxl en elsk-
hugi þinn eða félagi ögrar þér hinsvegar til
að standa sífellt á tánum sem er jákvætt ef
millivegurinn er valinn.
/-
Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj
Z
n
Tvíburamir/27. mal-21.júnl)
Dulinn ótti þinn, efi og afbrýði-
semi hylur þitt sanna sjálf þessa dagana
og þér er ráðlagt að hindra hvorki aðgengi
að hjartastöðvum þínum né svokallað út-
flæði. Þér er einnig ráðlagt að ganga í Ijós-
inu og vera aldrei hrædd/ur við að láta Ijós
ástar og sannleika beina geislum sínum
beint á þig kæri tvíburi.
Þú býrð greinilega yfir óbilandi
metnaði miðað við stjörnu þi'na hér og
þarft án efa stöðugt að fá útrás fyrir skipu-
lagsgáfur þínar yfir helgina. Þú ert að
sama skapi fær um að aðstoða fólkið sem
þú elskar við að klífa hæsta tindinn á fjalli
sínu með klókindum þínum og mál-
heppni.
Steingeitin (22.des.-19.janj
Steingeitin býr yfir mjög sterkri
tilfinningu fyrir markmiðum og ieiðum
þessa dagana og á það vel við ef þú tekst
á við rekstur eða eitthvað í þeim dúr. Þú
birtist hér hömlulaus nánast og áráttu-
gjörn/gjarn og þig hungrar í árangur en
það eitt heldur þér sannarlega við efnið.
Þú ert metnaðargjarn einstaklingur en
samhliða því er þér bent á að lifa í nútíð-
inni og láta fortíðina lönd og leið.
SPÁMAÐUR.IS
Hórdómspresturinn
Séra Jón Magnússon (1662-
1738) var eldri bróðir Árna
Magnússonar handritasafnara.
Skömmu áður en hann útskrifað-
ist úr skóla eignaðist hann bam í
lausaleik og þurfti að fá uppreisn
æru frá Danakóngi til að geta að
lokum fengið prestsembætti í
Hjarðarholti í Dölum. Er hann
hafði verið þar prestur í 9 ár féll
hann í hórdóm og átti
bam framhjá
konu sinni.
Hann hafði
reynt að fá /'''T,
mann úr ' ‘jfftk —i
sókninni, LA 2^
sem kallaður var
Hannes falski,
til að gangast
við faðeminu
en Hannes bar
viðurnefni sitt með
rentu og sveik
prest. Séra Jón
missti kjól og kall
en var í stað
inn skipað-
ur sýslu-
maður
bæði í
Stranda- og
Prestasagan
Dala-
sýslu!
Sýslumannsembættið missti
hann líka vegna hórdómsbrots
og var hann að auki dæmdur til
hýðingar, en Árna bróður hans
tókst að fá kóng til að sleppa
honum við hýðinguna. Kominn
undir sextugt komst upp um
þriðja hórdómsbrot hans og var
hann þá dæmdur til lífláts en
vinir Árna í Kaupmannahöfn
fengu hann
náðaðan.
Mlauna
9. okt. 2004
MUR- HúWR 1 h m T SKffl L T A5AKA T F'/Ft,
- MllLL 5M\Yo ílffjil
-> 10
5T0i.Pl > Ld'öÐ' Hum Ptnm T 5 P'lPuR fiYGABLl
WLffu 5Túm ww PALPh
prT m EKKtlR m öEffly
-> mn Ö5LADI
HVAFs BFLTI
TV't’ HLim 3 LOF m srm v
LljLh lNNP\t< smi 5ÆTI fílfr V Avayta- VöKVI
-> RÓMuft Höáá HITQ
MlKILL SKÓFlA
J K '8 HABBl
hW Fqt HFjm (o K'AT MJÚK
rmi ÆVí DfiAi iP OFNA 2 KiMl
PlANAR 5KVAMP GkLT 4 'OTTIST ojiír FR'A LYKT FJASl SORI
* H FU'OT- im 'mFAR )l p'l LA m
rum SLATA 5TIN&
5ÖáU- Ijöö
KUGtL un&M 5VÆ-ÐI ESPuM mrn LAND
Hum FÆjRt. Eí< SFÝJU F-L5KA MYNNI 5V£LL
L> HiAur PYáC- 1- VELDI ÖLMUR V/ i v/
OP FOR- FEWF HiMlP UGá m MHGAA V V
b KRÖFS- uEl , SUifálri 5NEMMA /ÁS7AÍF áuÐ
ELDiíP HFJMI li > c £ f l B'lLlFi HÆTTA TRÉ
W~ LILLM- VINNA Fi.UéiA' JAKA TVV HUofil ODDI S
Kíkfa- J.INGA
ÍWKNl Nó'ic- LIR 12 KÆNA
Óvenjuleg verðlaun í boði
Veitt eru verðlaun fyrir rétta lausn krossgátunnar. Bók-
stafirnir í reitunum mynda nafn heimsfrægs rithöfundar.
Sendið lausnina ásamt nafni og heimilisfangi í umslagi
merktu:
DV, krossgátan
Skaftahlíð 24
105 Reykjavík
Lausnarorð síðustu krossgátu var
Heinesen. Vinningshafinn er Þorgeir
Lárus Másson, Kjarrhólma 28 í
Reykjavik. Verðlaunin eru sæl-
kerakarfa frá Natan og Olsen að
verðmæti 5.000 krónur.
Dregið verður úr réttum
lausnum og fær hepplnn
þátttakandl sælkerakörfu
frá Natan og 01-
sen að verð- /s
mæti 5.000
krónur.
Lausnin verðuraö berast fyrir fimmtudaginn 14. októbernk.