Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Qupperneq 22
Tafia II.
Útskálar (Skagi).......
Keflavík (Faxaflói)....
Hafnarfjörður (Faxaflói)
Kollaijörður (Faxaflói)
Btíðir (Faxaflói)......
Hellissandur...........
Ólafsvík (Breiðafj.) ...
Elliðaey...............
Stykkishólmnr(Breiðafj.)
Flatey (Breiðafjörður).
Vatneyri (Patreksfj.)..
Suðureyri (Tálknafj.)..
Bíldudalur (Arnarfj.)..
þingeyri (Dýrafj.).....
Súgandafjörður.........
Onundarijörðar.........
ísafjörður (kaupstaður)
Alftafjörður...........
Arngerðareyri (ísafj.) .
Veiðileysa.............
Látravík (Aðalvík) ...
Reykjarfjörður (Húna-
flói)...............
Hólmavík (Steingríms-
fjörður)............
Skagaströnd (verzl.st.)
Borðeyri (Hrdtafj.) ...
Sauðárkrókur(Skagafj.)
Hofsós (verzl.st.).....
Haganesvík.............
t.
-- o
-- 0
-- 0
0
+ 0
+ 0
+ 0
+ 0
-- 0
-- 0
-- 1
-- 1
-- 1
-- 1
-- 1
-- 1
-- 2
-- 1
-- 1
-- 1
+ 3
+ 3
+ 3
+ 3
+ 4
+ 3
+ 4
m.
2
24
4
0
53
14
11
25
33
38
15
12
32
35
59
34
11
50
36
58
39
41
39
38
58
19
50
9
Siglufjörður (verzl.st.) .
Akureyri (kaupstaður).
Húsavík (verzl.st.)....
Ratrfarhöfn (verzl.st.) .
þórshöfn (verzl.st.).. ..
Skeggjastaðir (Bakkafj.)
Vopnafjörður (verzl.st.)
Nes (Loðmundarfj.). ..
Dalatangi..............
Skálanes (Seyðisfj.)...
Seyðisfjörður (kaupst.).
Brekka (Mjóifj.).......
Norðfjörður (verzl.st.).
Hellisfjörður..........
Vattarnestangi(Reyðarfj.)
Eskifjörður (verzl.st.) .
Reyðarfj.(ijarðarbotninn)
Fáskrúðsfjörður........
Djúpivogur (Berufj.) ..
Papey..................
Hornafjarðarós.........
Kálfafellsstaður (Suðui-
sveit)..............
Ingólfshöfði...........
Mýrdalsvík (verzl. st.).
Heimaey (Vestmanna-
ejjar)..............
Stokkseyri.............
Eyrarbakki.............
Grindavík..............
+ t. 4 m- 30
+ 4 30
+ 4 58
4" 4 55
+ 5 24
5 52
5 33
5 11
• - 4 47
_ •_ 5 0
_L 4 31
4 56
_L 4 57
• 5 6
_ •- 2 25
». 4 8
•. 3 31
• - 3 27
_»— 2 55
1 40
+ 0 9
0 45
+ 0 5
0 34
0 44
0 34
• . 0 36
+ 0 14
PLÁNETURNAR 1911.
Merkúríus er vanalega svo nærri sólu, afi hann sjest ekki
með berum augum. 2. Febrúar, 1. Júní og 25. September er
hann lengst í vesturátt frá sólu. 15. Apríl, 13. Ágúst og 7. De"
cember er hann lengst í austurátt frá sólu. Hann sjest bezt um
miðjan Apríl, er hann gengur undir 2^/4 stundu eptir sólarlag, °S
lcringum 25. September, er hann kemur upp 2 stundnm fyrir
sólarupprás.
Venus fer 1 Janúarmánuði að sjást neðarlega á kveldhimtr-
inum. Um miðjau Febrúar gengur hún undir 2 stundum '(l'1
sólarlag, um miðjan Marts 3 stundum, og um miðjan Aprl
stundum eptir sólarlag, og heldur svo áfram að sjást, þangað 1
næturnar verða of bjartar til þess, að hún geti sjest. 7. ^uli ®r
hún lengst i austurátt frá sólu, en sjest þó ekki. Þegar bjar
nættið tekur að þverra, er hún horfin, þótt hún í raun og rer
skíni skærast 10. Ágúst. 15. September gengur hún fram 1
sólina yfir á morgunhimininn, og kemur þar mjög skjótt 1 J *»
8vo að hún í lok September kemur upp 2 stundum fyrir so a