Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Page 24
GANGUR TUNGLS OG SÓLAR Á ÍSLANDI.
1 þriðja dálki hrcrs mánaðar og í tðflunni á eptir Decemher-
mánnði er sýnt, hvað klukkan er eptir íslenzknm tneðalti®».
þegar tunglið og sólin eru í hádegisstað í Iieykjavík. En vuj1
menn vita, hvað klukkan sje eptir íslenzkum meðaltíma, Þc=®'
tunglið eða sólin er í hádegisstað á öðrum stöðum á íslandi, P
verða menn að gera svo nefnda „lengdar-leiðrjetting11 á Keykja
víkurtölunni. Verður hún -f- 4 mínútur fyrir hvert lengdarstig, se®
staðurinn liggur austar en Reykjavík, og -j- 4 m. fyrir hvert lenS .
arstig, sem staðurinn liggur vestar en Reykjavik, t. d. á SeyðisW
4- 32 m., á Akureyri 4- 16 m,, á ísafirði j- 5 m. 9. Janúar
tunglið t. d. í hádegis8tað í Reykjavík kl. 7. 43' e. m.; sa®.
kveldið er það þá íhádegisstað á Seyðisfirði kl. 7. ll', á Akureyri
7. 27', á ísafirði kl. 7. 48', alt eptir íslenzkum meðaltíma.
Á þeim tölum, sem sýna sólarupprás og sólarlag, verða
auk lengdar-leiðijettinganna að gera ,,breiddar-leiðrjetting.“ 1
verður á þeim stöðum, sem liggja 2° og 1° (stigi) norðar
Reykjavík, sem lijer segir: | 25. Jan. 22. Febr. 2° N. I + 22 m. + 8 m. 22. Marts ± 1 m. 19. Apr. 10 m. 17. ifaí rp 26»-
1« N. + 10 m. + 4m. Om. + 5 m. :p 12m-
20 N. 2. Ág. + 22 m. 30. Ág. + 8 m. 27. Sept. + 1 m. 25. Okt. + 10 m. 22. Nóv. 25m-
10 N. + lOm. + 4m. 0 m. + 5 m. ± ll®’. prás, en l"ð
og sýnir þá efra teiknið á undan tölunum sólarup
neðra sólarlagið.
• * norð®r
Sem dæmi má taka Akureyri, sem er 11/2 breiddarstig1 nu
en Reykjavík;
22. Nóvember í Reykjavík s. u. 9. 19' s. 1. 3. 8'
lengdar-leiðrjetting 4-16 4- 16
breiddar-leiðrjetting +18 -h 1®
22. Nóvember á Akureyri s. u. 9.21' s. 1. 2.34'
eptir íslenzkum meðaltíma. jivað
þó menn, sem hér segir, geti af almanaki þessu sjeo, .
klukkan er, þegar tunglið er í hádegisstað á hverjum degií”e' -ej
vík og á öðrum stöðum í íslandi, geta menn þó ekki -gat.
tunglið einmitt á þeim tíma, jafnvel þótt himiniun sje ^jj
Ástæðan til þessa er tilgreind í almanakinu fyrir 1910. An ^
er tunglið þá daga, er við stendur í fjórða dálki: „etnr
á lopti“, 27—28 stig fyrir neðan miðbaug heimsins og 8 .
ekki komið upp á íslandi. Einnig þá daga, er n»st
hverjum þessara tjeðu daga, kemur tunglið annaðhvort al s
upp, eða verður að minsta kosti aðeins eygt afarlágt á 1°P” ,.u
degisstað. 2. September er tunglið t. d. tveggja daga
kvartili og er þá í hádegisstað í Reykjavík kl. 7.58 e.. ®* .
samt sjest það ekki, af því það er fyrir neðan sjóndeildar
inn, og það kemur heldur ekki upp 1. og 3. September.