Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 25

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 25
YFIRLIT YFIR SÖLKERFIÐ. SöLIN er glóandi hnöttnr, og þvermál hennar um 109 jarðar- Pvermáll). Á henni ern nálega ætíð dökkir dílar, sem stnndum eru ®vo sttírir, að þá má sjá með berum augum. 11. hvert ár, síðast er mergð þeirra mest. Af þessum dílum má sjá, að sólin er lppruml.il 25 sólarhringa að snúast einu sinni um öxul sinn. LANETUR. Kringum stílina ganga 8 stórar plánetur, og er ^ðalfjarlægð þeirra frá henni sem hjer segir: Merkúrtws 0.4, cu«s 0,-. Jörðín 1, Mars 1.5. Júpíter 5, Satiírnus 9.5, Úi «>tus °g Neptúnus 30 sólfjarlægðir2). Umferðartími þeirra kringum lina er f sömu röð l/4, 5/8, 1, 2, 12, 30, 84, og 165 ár, og Pv«rmál þeirra 0.4, 1, 1, 0.5, 11.3, 9.3, 4.s og 4.3 jarðar- ' erŒáli). Merktíríus og Venus eru líklega jafnlengi að snúast öxul sinn eins og þau eru að ganga í kringum sólina, = snúa þau því ávalt sömu hlið að sólunni. Snúningstími Jarð- grinnar er 23 stundir og 56 mínútur, Mars 24 st. 37 m., Jtípíters st' 55 m., Satúrnusar 10 st. 14 m. Snúningstíma Uranu«ar og r.ePOÍnusar þekkja menn ekki. í greininni „Pláneturnar 1911“ Jest> hver afstaða þessara pláneta er á árinu 1911. TUNGLIN. ^rkúríus og Venus hafa engin tungl. Jörðin á sjer ekki nema t,rDgl; meðalfjarlægð þess frá jörðunni er 30 jarðarþvermáll), , lerðartími þess kringum jörðina 2"i/g sólarhrings, og þvermál þess mlega l/4 jaiðarþvermáls1). það er jafnlengi að snúast einu sinni h a öxui sitlD’ e'ns °S ^ara eina umferð kringum jörðina, og snýr 4 e l)víávalt sömu hlið að jörðunni. Mars fjlgja 2 smátungl, Júpíter g,)8t,0r °g 4 smá, Satúrnusi 10, Uranusi 4 og Neptúnusi 1. Kringum sa tlrnus er auk þess fyrir innan tunglin hringur, sem líklega er kiansettur af aragrúa örsmárra tungla. SMÁPLÁNETURNAR á ster«ides). Kringum sólina gengur líka fjöldi af smáplánetum. Um tiæ -n þektu menn 674 af þeim. Ein þeirra, Eros, er dálítið srtp S°*n en Mars> °S er ÞV1 tæP 2 ar að komast einn hring í kringum lria. 3 aðrar nýfundnar, Aehilles, Ilektor og Patróklus, og h?n hin fjórða, 6em ekki hefir enn þá verið nafn gefið, eru Jerumhil jafnlangt frá sólu og Júpíter og þurfa því 12 ár til nar umferðar kringum stílina. Meðalfjarlægð allra hinna frá hr_u er millum 2 og 4l/4 sólfjarlægðir2), og umferðartími þeirra að tlJ’Um ®ólina millum 3 og 9 ár. þær eru allar mjög litlar, og, f• Pyi er ráða má af hinu daufa skini þeirra, oftast ekki nema lr.rirnr. kílómctrar að þvermáli. HALASTJÖRNURNAR koma vana- Ite • Ur geya'Ijarlægð, fara í boga kringum sólina og fjar- ekk^aSt 8V0 aitur’ 8T0 í raun rjettri má heita, að þær sjáist Ein' nCma einu slnn'. Á árinu 1909 fundust 2 slíkar stjðrnur. j toku halastjörnur birtast þtí aptur með reglubundnu millibili. ku3 fflanaLan fyrir 1903 eru taldar þær 18, sem enn eru 7g -ar> °g er umferðartími þeirra kringum sólina millum 3 og °g lír )'^i,!>clu' endursáust á árinu 1909 halastjörnur Winnecke’s ””e.v’s. og hefir hin síðarnefnda þó ekki komist í nánd við -) ! Íatð/rþvcrtnál er 12 756 kílómetrar eða nálega 1 700 mílur. soltjarlægð, þ. e. meðalfjarlœgð sólarinnar frá jörðunni, er 0 milj. kílómetra eða 20 milj, mílna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.