Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 37
dómi og var honum hlyntur upp frá pvi; póttist hann i peirri kenningu finna ýmsa spádóma, sem hljóðuðu upp á sjálfan hann, og trúði pví fastlega, að hann hefði öðlast köllun frá guði. Uppreisnar- menn unnu hvern sigurinn á fætur öðrum og innan skamms lét Hung-Siutsuen gefa sér keisaranafn og I nefndi keisaraætt sína Taiping (o: hinn mikla frið). Landsstjórnin átti sífelda orrahríð við petta harð- snúna uppreisnarlið eg réð ekki við neitt. Um nokk- ur ár voru tveir keisarar í Kína, báðir »synir him- insins«, og áttu auðvitað í stöðugum ófriði, án pess til skarar skriði. Jafnframt átti Kinaveldi í látlausum erjum við stórveldi Norðurálfunnar út af rétti til verzlunar og opnun hafna fyrir Norðurálfuskip. Kínastjórn fórjafnan halloka, gaf stórveldunum fögur loforð og sveik pau jafnóðum eða dró á langinn að efna pau. Og Norðurálfumenn máttu aldrei vera ör- uggir um lif sitt og eignir par í landi fyrir árásum kínverskra ræningja. Uppreisnarmenn gengu frá sigri til sigurs um héruð Kínaveldis og höfðu á nokkrum árum náð miklum hluta suður- og austur-fylkjanna undir sig. 1853 tóku peir borgina Nanking herskildi. Hún var höfuðborg rikisins fyr á öldum, áður en Mandsjúríumenn lögðu pað undir sig, og nú gerðu Taipingar hana að höfuðborg af nýju. Við pað námu peir staðar að sinni, og áttu jafnvel fult í fangi með að halda Nanking fyrir liði stjórnarinnar, enda var pá samkomulagið farið að spillast milli peirra inn- byrðis. í pessari höfuðborg sat keisari Taipinga, lét prenta par biblíur og testamenti og hlynti að kristni- boði, en tók pó ekki trú sjálfur. — Skærurnar milli Kína og stórveldanna héldu áfram og 1857 sameinuðu Frakkar og Englendingar sig gegn Kína. Stjórnin í Kína átti pá í höggi við óvini á tvær hendur, par sem bæði voru Norðurálfumenn og Taipingar, enda fékk hún ekki rönd við reist. Fyrir Norðurálfu- mönnum beið hún hvern ósigurinn öðrum verri og (27)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.