Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 39
uðust lengra suður á bóginn, en sambandsherinn hélt eítir peim og loks settist hann um liöfuðborg peirra, Nanking, og tók hana herskildi, en keisari peirra, Hung-Siutsuen, brendi sig lifandi inni í höll sinni. far með var Taipinga-uppreisnin úr sögunni. Síð- «stu leifarnar af liði peirra flakka enn pá til og frá um Kínaveldi sem ræningjaflokkar. I pakklætisskyni fyrir pennan mikla sigur og landhreinsun pá, sem af honum leiddi, sameinaði stjórnin mörg fylki i bezta og auðugasta hlutalands- ins og gerði Li-Hung-Tscliang að varakonungi yflr peim. Og upp frá pví mátti heita, að hann réði mestu í Kinaveldi, eða meira en nokkur einn maður annar. Hann hafði konunglegt aðsetur í borginni Tient- sin og hafði fjölment um sig bæði af hirðmönnum og hermönnum. Herdeildir sínar lét hann umbæta eftir fyrirmyndum vesturpjóðanna, lagði af kínverska hernaðarsiði, fékk liðsforingja frá Norðurálfunni og lét liðið vopnast vopnum paðan og læra að beita peim. Petta voru miklar og fáheyrðar nýjungar í Kína og langt frá pví vinsælar par í landi. En pví skeytti Li-Hung-Tscliang ekkert. Tekjunum af löndum sínum varði hann til pess að leggja járnbrautir um landið, koma stöðugum gufuskipaferðum á, bæði á fljótunum og meðfram ströndunum, leggja ritsíma, stofna verksmiðjur og styðja innflutning Norðurálfu- menningarinnar á allan hátt. Stóra kínverska gufu- skipafélagið á honum upphaf sitt að pakka, og mörg önnur smærri framfarafyrirtæki. Einnig kom hann pví til leiðar, að bygðar voru tvær ramgerðar her- skipahafnir, pær Port Arthur og Wei-hai-wei, sem orðnar eru frægar í sögum síðustu áranna. Pað mæltist illa fyrir meðal almennings í Kína, að stjórnin hafði leitað aðstoðar útlendinga til pess að bæla niður Taipinga-uppreisnina. Peim Kínverj- um, sem póttust vera mestir pjóðernismenn, fanst (29)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.