Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Side 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Side 46
sé fallinn frá. í raun og veru haföi hann aldrei dá- læti á Norðurálfumönnum, pótt of mikið væri að segja, að hann hefði hatað pá. En hann var svo mikill hyggindamaður, að hann sá, hver heimska pað var fyrir Kina, að ilskast við peim, og hvílíkt dæma- laust gagn rikið gat haft af að kynnast peim og færa sér menningu peirra í nyt. Hann var ákaflega kunn- ugur öllu pví, sem fram fór í stjórnmálum í heimin- um um hans daga oghafði jafnan vakandi auga á pví; komu pvi stjórnmálamenn aldrei að tómum kofunum hjá honum. Eessi pekking kom honum að ómetan- legu gagni i samningum við aðrar pjóðir. I viðskift- um pótti hann slægur og brögðóttur, hafði dæma- laust lag á að finna hvar andstæðingar hans voru veikastir fyrir og nota sér pað. Þetta kom bezt fram við siðustu friðarsamninga hans. Par notaði hann sér ósamlyni stórveldanna, öfund peirra og innbyrðis ríg Kínverjum til góðs. — Stjórnmálaferiil hans var látlaus barátta bæði inn á við og út á við. Innávið við æsta og siðlitla pjóð, sem ekki skildi hugsjónir hans og spilti allri starfsemi hans jafnóðum; út á við gegn illvígum og voldugum fjandmönnum, sem áttu um sárt að binda fyrir svik og óheilindi Kinastjórnar og voru henni auðvitað gramir. Engum rnanni á petta mikla veldi jafnmikið að pakka, og sjálfsagt vex vegur hans mjög í Kína, pegar pjóðin skilur hann til fulls og lærir að meta hann sem einn af sínum vísu feðrum. Hirotomini Ito er fæddur 1840 i nánd við borgina Nagasaki í Japan. Hann stundaði nám við háskólann í Nagasaki oglagði einkum stund á ensku og hollenzku. Árin 1861—63 var liann á Englandi og árið 1870 í Ameríku til pess að kynna sér peningaslátlu. Árið eftir, 1871, kom hann á fót peningasláttu-verksmiðju í Osaka í Japan og veitti henni forstöðu. Jafnframt var hann frum- (36)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.