Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 48
Fóru nú áhrif hans á stjórnmál óðum vaxandi. Pó mistókst honum að leiða til sigurs umbótastefnu pá í fjármálum rikisins, sem kend er við vin hans og samverkamann Inouyes. Sagði þá Ito af sér embætti og fór úr landi til Kína. Umbótaílokkurinn þar í landi tók honum opnum örmum og ætlaði að færa sér i nyt hina miklu og góðu starfskrafta hans. En vegna þess, að ýmislegt gekk þá á tréfótum í stjórn Japans, var hann kvaddur skyndilega heim, og varð meðlimur ráðuneytis þess, sem kent er við Jamagata. Sumarið 1900 myndaði hann stjórnmálaflokk, sem nefndi sig »Félag þingræðistrúrra stjórnmálavina«, og við næstu kosningar, sem fóru fram þá um haustið, sigraði þingræðisstefnan og Ito myndaði ráðuneyti og sat að völdum til 1901. Eftir það ferðaðist hann til Norðurálfunnar og vann með miklum áhuga að sambandi Englands og Japans, sem gert var 1902, og kom Japönum að góðu haldi, þegar ófriðurinn byrjaði við Rússa snemma árs 1904. Eftir að Japan haíði tekið sér verndunarvald yfir Kóreu 1904, tókst Ito á liendur að koma hinu nýja ríkisfyrirkomulagi á laggirnar þar í landi og koma skipulagi á sam- bandið milli Japans og Kóreu, og var um leið full- trúi Japans yflr landinu. Var hann yfirleitt ágætlega þokkaður af Kóreumönnum, en þó varð þarlendur ofstopamaður til þess að svíkjast að honum á götu í borginni Charbin og skjóta hann til bana 26. októ- ber 1909. Ito er hvorki meira né minna en fadir þeirrar stjórnarskipunarbreytingar, sem á komst í Japan árið 1900, og leiddi í lög þingbundna keisarastjórn að dæmi Norðurálfuþjóðanna. Hann átti frumkvæðið að henni, barðist fyrir henni gegn hættum og of- sóknum og leiddi hana loks til sigurs. Pað verk, sem hann hefir unnið föðurlandi sínu til heilla, bæði heima fyrir og út á við, er ekkert smáræði. Hann er oft kallaður »Bismarck Japansmannn«, en þó er (38)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.