Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Page 53
einuðu þingi, Hannes Porsteinsson i neðri deild
og Kristján Jónsson í efri deild.
— 16. Kosning dr. Valtýs Guðmundss. ónýtt af alþ.
— 17.—26. Búnaðarþing íslands haldið í Rvík.
— 23. Samþykt í neðri deild vantraustsyflrlýsing til
Hannesar ráðherra Hafsteins.
— S. d. Jarðskjálfta varð vart í Biskupstungum.
— 24. Meiri-hluta-flokkurinn á alþingi tilnefndi Björn
Jónsson til ráðlierraefnis.
— S. d. »Dagur«, nýtt blað, byrjaði að koma út á
ísafirði. Ritstjóri Guðm. skáld Guðmundsson.
— 28. Konungurboðaði áfundsinn alþingisforsetana.
í þ. m. tók Vald. Erlendsson læknispróf með 1. e.
Marz 9. Björn pr. Þorláksson kosinn þingm. á Seyðisf.
— 21. Forsetar alþingis lögðu á stað á konungsfund.
Komu heim aftur 11. apríl.
— 23. Einmán.samkomu héldu Eyfirðingar á Grund.
— 28. Safnahúsið í Rvík vígt. Þar voru þá opnuð
til almennings nota: Forngripasafnið, Landsbóka-
safnið, Landsskjalasafnið og Náttúrugripasafnið.
Apríl 1. Hófst i Reykjavík stofnfundur sambands-
kaupfélags íslands.
— 7. Burtfararprófi hinu minna við Stýrimannaskól-
ann luku 6 menn.
— 26. Indr. Einarsson, Karl Einarsson og 01. Daníels-
son skipaðir í rannsóknarnefnd á Landsbankann.
í þ. m. urðu fjárskaðar vestanlands. Einn bóndi
misti alt sauðfé sitt í sjóinn.
Mai 1. Útskr. úr Verzlunarskólanum 14 nemendur.
— S. d. Alþingi samþykti lög um aðfl.bann á áfengi.
| — 6. Ari Jónsson og Magnús Blöndahl kosnir af al-
þingi í bankaráð íslandsbanka. Kristján Jónsson
kosinn gæzlustj. Landsbankans, og Sk. Thoroddsen
endurskoðunarmaður landsreikninganna.
— 7. Alþingi samþykti frv. til sambandslaga Dan-
merkur og íslands. — Hannes Porsteinsson kosinn
endurskoðunarm. landsreikn., og í stjórn Pjóð-
(43)
I