Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 68
— 4. Cook kemur til Kaupm.h., fagnað mjög
höfðingium og alþýðu.
— 6. Skeyti barst frá Peary norðurfara um, að hann
hafi komið til norðurheimsskautsins i april 1909.
— 7. Cook sæmdur gullmedalíu landfræðisfélagsins
danska.
— 8. Peary lýsir Cook lygara. (Út af þessu verður
alheimsrifrildi í langan tíma).
— 9. Fyrv. Persakeisari flýr úr landi.
— S. d. Kmh.háskóli gerir Cook að heiðursdoktor.
— 21. Cook fagnað í New-York.
— 22. 100 ára afmæli skáldsins Alfr. Pennysons
haldið hátíðlegt á Englandi.
— 25. Eitt af loftskipum franska hersins, »Repu'
blique« springur hátt í lofti, 4 menn farast.
S. d. Hátíðahöld mikil hefjast í Ameriku í minn-
ingu Fultons og Hudsons.
— 27. Æsingafundir miklir á Grikklandi.
Okt. 1. Peary kemur heim til Ameríku.
— 4. Afhjúpað minnismerki i Bern 25 ára afmælis allS'
herjarpóstsambandsins í Bern.
— 13. Ferrer, spánskur skólastjóri og kenslumál3'
frömuður, líílátinn í Barselona, að tilhlutun stjórn-
arinnar. — S. d. Fjölmennir mótmælafundir lialdnir
í París og Róm.
— 18. Christensen, ráðherra Dana, segir af sér.
— 19. Fellibylur gerir stórtjón í Bengal.
— 20. Cook felur Kaupm.hafnar-háskóla að rannsaka
sönnunargögn sín.
— 21. Spánska ráðaneytið segir af sér (út af lífláti
Ferrers). Marel, foringi frjálslynda flokksins,
myndar ráðaneyti.
— 22. Jarðskjálfti á Indlandi, gerir bæði manntjón
og eignatjón. — S. d. Ráðuneyti Holstens Hleiðru-
borgargreifa í Danmörku segir af sér.
— 26. Ito, landstjóri Japana á Kóreu, myrtur.
— 27. Zahle myndar ráðuneyti í Danmörku.
(58)