Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Side 73

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Side 73
Sá, sem fyrst framkvæmdi þá hugmynd, var Þjóðverji °g' hét Lilienthal. Hann byrjaði á því, þegar hann var drengur, að binda á handleggina stórar en þunnar plötur1 Lkar vængjum í lögun. Svo fleygði hann sér fram af raelbörðum og húsaveggjum móti vindi þegar hvast var °g gat þannig fleytt sér lítinn spöl í loftinu eins og fugl, en þetta endaði svo, að við æfingar í hvassviðri 1896 kom vindroka svo sterk, að hún sló honum til jarðar svo hann dó samstundis. Þótt svona færi fyrir upphafsmanninum, voru aðrir sem höfðu áræði til að reyna sömu hugmynd aftur. Tveir bræður í Ameríku, Vilbur Wright og Orville, biskupssynir í fylkinu Ohio, fæddir 1867 og 1871, fóru að hugsa um að koma sér upp loftfari; þeir hugleiddu vand- lega hvað hefði helzt orðið Lilienthal að liftjóni, og álitu Það hættulegt að festa handleggina, þeir yrðu að vera tausir og liðugir til annara verka, þess utan sáu þeir, að nauðsynlegt væri að nota annað afl til flugsins en vindinn. Fyrst bjuggu þeir sér til stóra og þunna járnplötu með hjólum undir, sætin handa sér höfðu þeir á miðri plöt- unni og settu á hana mótor og tvöfalt stýri. Framan af fóru þeir mjög leynt með tilraunir sínar, sem þeir byrjuðu árið 1903. 5. október var flugvél þeirra orðin svo full- komin, að þeir gátu flogið 38 kílómetra á 38 mínútum. En þeir reyndu hana ekki í Evrópu fyr en árið 1908, og fengu þá stór verðlaun. Jafnhliða bræðrunum var fransk- ur maður, Bleriot að nafni, (f. 1872) að láta smíða flugvél með líkri gerð. Með henni varð hann um stund frægastur allra loftfara, þegar hann 25. júlí 1909 fyrstur manna flaug yfir sundið milli Frakklands og Englands. Áðurnefndur S. Dumont er einn af hinum óþreytandi flugvélameisturum. Hans flugvél er með tveimur burðarplöt- um og hliðveggjum. Annar frægur flugvélafræðingur hét Fiber. Flugvél hans reyndist mjög vel, en fyrir óhapp bilaði eitthvað i henni á fluginu næstliðið ár, svo vélin datt úr háa lofti. Hún mölbrotnaði, en maðurinn dó samstundis. Það er álit margra, að framtíðarinnar flugvél hafi (63)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.