Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Page 76
r
Gjöld:
Laun starfsmanna (landstöðv-
ar sendimenn o, fl.) . . . .
Viðhald símanna...............
Prentkostnaður, ritföng o. fl. .
Önnur gjöld (húsaleiga, símtæki,
flutn., skrifstofa í Bern o. fl.
Tekjuafgangur.................
1906—1907 1908—I9°9
kr. kr. kr. kr.
6117 22087 24860 29571
10 10352 7434 7991
„ 2506 3045 3363
1475 7231 10567 i3oI7
1447 3059 20139 38496
9049 45235' 66045 9343j
Reikningur þessi sýnir ljóslega, að þessi liðnu 31/3
hefir reynslan gert hrakspár mótstöðumanna símans að
engu. Öll árin hefir verið tekjuafgangur, og þó er notkun
landsmanna af nýjum fyrirtækjum minst fyrstu árin, eink-
um þegar blöðin níða þau og telja þau skaðleg. UpP'
haflega lagði enginn sig jafnmikið í framkróka, að spill3
góðum árangri eins og þáverandi ritstjóri ísafoldar*, en
nú hefir enginn landsmanna jafnmikil not af símanum einS
og sá sami maður, í stjórnar- og flokkserindum. Svona
breytast tímarnir. —
Þótt sá beini hagur sé sýndur hér með tölum, þá er
óbeini hagurinn margfaldur, sem landsmenn hafa af sím-
anum ( viðskiftalffinu utanlands og innan. Hann verður
eigi með tölum talinn. Það væri fróðlegt að sjá á mynd
landsins, hve víða er búið að setja landsmenn í samtals-
samband hvern við annan, og mun verða séð fyrir því í
næsta árs almanaki. Tr. G.
Um Landhagsskýrslurnar.
Nokkur ár eru nú liðin síðan, að útdráttur úr land-
hagsskýrslunum hefir staðið í almanaki Þv.fél. og er su
orsök til þess, að mér hofir virzt þær svo óábyggilegar
og ósannar, að það væri nærri betra „að vita ekki, en
Þyggja rangt“. Ekki gef eg þó sök á þessu þeim, sem
* Bændafundur og blaðagreinar.
.(66)