Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 79
kláðans, og þá talið alt sauðfé, sem baðað var, og tald- ist þá svo til, að alls hefði verið baðað 637,716 sauð- kindur, en eftir framtali s. á. áttu þær að vera 526,195, sem er 111,521 færri en átti að vera.* Það er langt frá því, að bér með sé sagt, að allir verzlandi menn og allir búendur telji rangt fram bú- pening sinn og varning. Auðvitað gerir fjöldi manna Það samvizkusamlega, en þótt ekki væri nema sjötti hver maður skeytingarlaus með skýrslur sínar og fram- tai, þá er það nóg til þess, að þegar skýrslurnar koma saman í heild fyrir alt landið, þá verður aðalskýrslan röng. Þó eg hafi það álit á skýrslunum fyrir alt landið, sem kér er sagt, vil eg þó setja hér á eftir nokkrar tölur, sem eg held, að lesendurnir vilji helzt vita, þar af eru sumar, sem eg álít minnst skakkar Eftir skýrslum presta í árslok 1907 átti að vera á öllu landinu 81,760 menn (þar af karlar 39,116, og kon- Ur 42,644). Þar af bjuggu 26,700 í kaupstöðum, eða nær Því ‘/3 allra landsmanna (þar af í Reykjavík 10,318, Ak- Ureyri 1748 og á Isafirði 1620 manns). Innan við 10 ára voru 19,367, 10—20 ára 17,123, 20—50 ára 31,037, 5o—70 ára 10.837, 7°—9° ára 3.357 og yfir 90 ára 39 m. Á árinu fæddust lifandi 2304 börn (þar af 2002 skil- getin, 302 óskilgetin og 53 tvíburafæðingar). Dánir á árinu 1462 (þar at' druknuðu 63 og r2 fyr- irfóru sér). í 17 ár 1891—1907 hafa dáið að meðaltali á ári 1309 manns (minst 1906 092 menn). Á árinu giftust 495 hjón (þar af á aldrinum 20—35 ára 396, 35—45 ára 68, 45—55 ára 26 og 55—65 ára 5), hér af voru 20 ekkjur og 4 konur, sem skilið höfðu við S menn sína. BúnaOarástand. Á öllu landinu voru 1907 framteljendur 9932. Kýr og kvfgur kelfdar 17,913, griðungar og geldneyti 1178, vet- * Jón prestur Jónsson á Stafafelli hefir síðar skýrt frá því, að mislesið væri úr sveit hans 7000 fyrir 4000, svo mismunurinn væri þá 108,521. (69)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.