Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 80

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 80
urgamalt og kálfar 5276. Ær með lömbum 252,200, geldar ær 59,288, sauðir og hrútar eldri en veturgamhr 73,980, gemlingar 140,725. Geitfé 580. Hross eldri en 3 vetra 29,336, tryppi 14,595, folöld 2660. Með samanburði á hundraðatali jarða eru ær, sauðir og gemlingar flest á Austurlandi, en kýr og hestar á. Suðurlandi. Þegar bygt er á því, sem Landshagsskýrslurnar sýna, þá koma á hverja 100 menn í landinu: '7°3 1770 1849 1891—95 1905 Nautgripir 7i 67 43 3° 33 Sauðkindur 533 839 1048 1081 977 Hross 53 7i 63 56 61 Hér af sést, að næstliðin 200 ár heíir eftir hlutföll" um við fólksfjölda mjög fækkað kúm en sauðfé fjölgað. Vafalaust gera kýr meira gagn nú en þá, sem nokk- uð bætir upp fækkunina. Hrossaeign er lík, þrátt fyrir mikinn árlegan útflutning hrossa til útlanda. Eftir framtali, sem mun vera enn þá óáreiðanlegra en framtal búpenings, er talið að þ. á. (1907) hafi feng- ist 507,784 hestar af töðu og 1,167,285 hestar af útheyi-'1' Af kartöflum 16,050 tunnur og af rófum og næpum 9494 tunnur.* ** Talið er að þúfnasléttan hafi verið gerð að meðal- tali á ári 10 árin 1861—70 3,2 dagsláttur, 1871—80 6,3, 1881—90 12,8, 1891—1900 37,8, 1901—05 31,0 og 1907 841 dagslátta. Væru þessar tölur réttar, þá er mikil fr&m- för f þúfnasléttun. Einnig er framför með varnargörð- um, vírgirðingum og vatnsgröftum, samtals að meðaltah á ári 1893—95 43,600 faðmar, 1901—05 65,800 faðmar og 1907 205,126 faðmar af görðum og virgirðingum. Hér af sést að a/3 af öllu því fóðri, sem landsmenn hafa til fram~ færslu búpeningi sínum, er úthey, sem mannshöndin hefir mjög lítið hjálpað náttúrunni til að framleiða. ** Þetta ár var innflutt 8742 tunnur af kartöflum, en nóg land hentugt er til í landinu sjálfu, til að framleiða helmingi meira en innflutt er, ef nóg atorka væri. (70)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.