Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 81
Landbúnaðurinn er sýnilega í íramför, sem betur íer, enda verður einhversstaðar að sjást árangur af því tnikla fé, sem landssjóður árlega leggur fram til búnaðar. Jarðarhundruð í landinu eru 86,189, Þar af er Þúið ^ 85,302 hndr. og 887 hndr. 1 eyði. Á býlum minni en 5 hndr. eru 1160 búendur, á jörðum 5—20 hndr. eru 4390 b., á 20—50 hndr. 962 b. og yfir 50 hndr. 63, b. Lað er samtals 6575 búendur. Vevzlun. Talið er að árið 1907 hafi verið innflutt af kafA- Þaunum 743,245 pd., kaffibæti 337,866 pd., sykri alls- konar 4,259,024 pd., brennivíni 299,400 pottar, öðru á- feirgi og vínum 56,220 pt. og öli 424,290 pottar. Af naatvöru (rúgmjöli, hrísgrjónum, baunum m. m.) 99,200 poka (þegar 200 pd. er gert í poka). Þar í móti útflutt af saltfiski 97,660 skpd, 227,486 L'nnur sfld (mest eign Norðmanna), hvallýsi 55,077 tn. (alt eign Norðmanna), annað lýsi 8427 tunnur. TJll Þvít 1,319,110 pd., ull mislit 164,700 pd., tólg 73,520 pd., gserur 189,574, kjöttunnur (224 pd.) 17,900, smjör 237,°oo pd.. rjúpur 167,380, hross 5100, sauðir 2700. Verzlanir eru taldar árið 1908. Útlendar 29, inn- 'endar 342 og sveitaverzlanir 33. Árið 1880 voru út- lendar 39 en innlendar 36, sveitaverzlan engin. Reiknað er eftir smálestatölu skipa, sem koma með vörur til landsins, að árið 1908 hafi komið frá Dan- mörku 36,0, Bretlandi 43,5, Noregi og Svíþjóð 16,2 og öðrum löndum 4,3. En 1880 voru hlutföllin þessi: 45,1, 39,s, 14,0, 1,3. Frá Bretlandi kemur mest af kolum og salti, en timbur frá Noregi og Svíþjóð. Eftirfarandi tölur eiga að sýna hve mjög hafa auk- ist munaðarvörukaup næstliðin 100 ár, og eru þær eftir- tektaverðar fyrir landsmenn, ef tölurnar væru réttar. Hér er reiknað hvað mikið kemur að meðaltali á hvern mann í landinu: (71)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.