Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 82

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 82
 1816 1840 1862 1871 -80 1896— 1900 1907 Kaffi og kaffibætir pd. 0,2 1,5 6,0 7,1 10,7 134 Sykur allur pd. . . . 0,2 1,8 6,0 94 29,8 51’8 Tóbak allskonar pd. . 1,4 1,5 1,5 i,s 2,4 2,5 Brennivín ptt 1,0 5,» 6,9 5.® ■ 44 3,° Ö1 ptt n „ 2,4 54 Englendingar, sem taldir ern með ríkustu þjóðurn heimsins, láta sér nægja að eyða á ári 65 pd. af sykn á mann, og Noregur, sem er kalt land, eyddi (árið 1907) 42 pd. af sykri á mann, en íslendingar hafa ráð á að eyða 52 pd. af sykri á mann. Og svo segja margir, að eigi megi leggja toll á sykur, því hann sé nauðsynja- vara. Skyldi eigi vera brúkað af sykri í landinu nokk- ur þúsund krónur fram yfir þarfir og nattðsyn. Þeir sem lifðu 1840 með i,s pd. sykur á mann munu hafa verið eins hraustir og ókulvísir eins og menn nú með 52 pd. af sykri. Sem betur fer hefir nautn brennivírts minkað, en ölneyzlan hefir aukist svo í landinu, að bannmönnum og andbanningum hlýtur að blöskra. Tr. G. Auðnuvegnrinn. Ágætismaðurinn og mikilmennið Benjamín Frankhn stráði oft heilrœdum og smellnum orðum í rit sín, og svo voru þau sett saman í ræðu, sem „Abraham gamli" var látinn flytja á fjölmennum fundi. Þar vitnar hann oft til þess, sem „Snaudi Fíkarður" hafi sagt, en því nafni kal!" aði B. Franklín sjálfan sig, meðan hann var fátækur. Af því flestir hefðu gott af að leggja á minnið ræðu þessa, þá er hér settur stuttur útdráttur úr henni: „Satt hafið þér að mæla, vinir mínir! skattarnir eru býsna þungir, og það væri.þó sök sér, ef vér ættum ekkt að gjalda öðrum en konunginum; en aðrir skattar liggia á oss þar að auki, og verða þeir mörgum örðugir. letin tekur af oss tvöfaldan skatt, hégómaskaþurinn þrefaldan (72) ‘
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.