Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 83
°g heiviskan fjórfaldan. En það versta við þessa skatta er það, að yfirvöldin geta ekki létt peim af. Ætli yður Þjetti það ekki grimmur konungur, sem léti þegna sína vmna sér tíunda part úr æfi þeirra? en ið/uleysið leggur miklu meira undir sig af tíð vorri en það. Letin er svo semfara, að örbirgðin nær henni fljótt. Farirðu seint á fætur, fícrðu stuttan dag. Hastaðu verki þínu, svo það hasti eigi á þig. Ef kötturinn brúkaði vetlinga, þá veiddi kann ekki mýs. Atorkan þarf ekki óskastundir. Sá, sem ætlar að lifa ^ vonmni, verður að deyja úr hungri. Sértu iðinn verður Þer aldrei sultur að bana. Hjá iðnum manni kemur sulturinn á gluggann, en aldrei mn tír dyrunum. Jðnin Ve|tir manni hagsæld, nægtir og virðingu. Jðnin er móðir goefunnar. Dropinn holar steininn. Smám saman nagar niúsin sundur reiptaglið. Smd högg fella stór tré. Ef þú vilt að erindi þínu verði vel lokið, þá farðu sjálfur, en ef þú hirðir ekkert um það, þá sendu annan. Auga húsbóndans gera meira en hendur hans bdðar. í kaupskap þessarar veraldar á vantrúin að bjarga þér en ekki trúin. Lítið hirðuleysi. gerir oft stóran skaða. Af naglaleysi týndist skeifan, af skeifuleysi týndist hesturinn, af hestleysi týndist riddarinn, fjandmaðurinn náði honum °& drap hann. — Margur hefir flæmst frd bújörð sinni, af því konan Sleymdi að spinna og vefa vegna kaffisins, og maðurinn að sld og róa vegna flöskunnar. Varaðu þig á smákostn- aði til skemtana eða óþarfa. IÁtill leki sekkur stóru skipi. Ef þú kaupir það, sem þú parf^iast ekki, þá neyðist þú síðar til þess, að selja það sem þú parfnast. Góð kaup gera mörgum manni tjón. Hærri er bóndi uppréttur en höfðingi á hnjánum. Taktu oft mjöl úr tunnu og bættu engu í aftur, þá sérðu bráðlega botninn. Lán er gleðirán. Spyrðu pyngju p’ina ráða, fyr en þú spyrð girnd plna. Hégómaskapuritin sat um morguninn við nægtir, um miðdegið með örbirgðinni og um kvöldið með forsmáninni. Tómur poki á bágt með (73) d
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.