Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Page 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Page 84
að standa uppréttur. Sýaraðu meðan þú mátt, handa neyðartið og ellitíð. Þó heiðrikt sé að morgni, getur verið komin poka að kvöldi. Betra er að fara soltinn til svefns en skuldugur á fætur. « * * Varastu að halda lánsfé nokkru sinni fram yfir tekitm tíma, svo vinir þínir neiti þér ekki um hjdlp þegar pér liggur á. Sá sem geldur ráðvandlega þegar hann lofar, hann hefir ráð á öllu, sem vinir hans mega án vera- Þegar þú skuldar, þá varastu að skoða a!t, sem þú hefir handa á milli, sem pína eign, og megir fara með það eins og pú vilt. Samandregið af Tr. G. Smásögnr. Barnið og ganili inaðurinn. Gamall maður sat í járnbrautarlest og var að lesa dagblað. Á bekknum á móti honum sat ung kona með ungbarn, sem alt af var að gráta. Loks gat hún huggað það litla stund, en svo byrjaði barnið aftur að orga. Þá var þolinmæði gamla mannsins þrotin, svo hann segir reiður: »Getið þér ekki látið þennan hratnsunga hætta þessu gargi, það er óþolandi að sitja hér lengur«. »Eg hefi gert það sem eg get(<> sagði konan, sbarnið þekkir mig ekki, eg er ekki móðir þess«. »Hvar er þá móðirin?« »Hún er í aftasta vagninum hér í lestinni og ligo' ur í líkkistunni sinni«, sagði konan með tárin • augunum. Við þessi orð hvarf reiðisvipurinn af gamla manninum. Hann lagði dagblaðið frá sér, tók barn- ið á kné sér og sagði: »Þú hefir ástæðu til að gráta, auminginn móðurlaus, þótt þú vitirekki, hversvegna (74)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.