Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Side 88

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Side 88
þá kom halastjarna, sem eg man vel eftir; mér þætti nógu gaman að sjá liana aftur*. Seint á árinu 1909 kom halastjarna, sem menn héldu fyrst, að væri sú sama stjarna, sem sást 1831. Kom eg þá til P. M. og sagði honum, að nú væri halastjarnan komin. Hann lét vel vflr því og sagði mér ýmsar sögur frá 1834. Nokkru seinna kom eg til hans, og sá þá, að hann var þreyttur, því nokkrir kunningjar hans höfðu verið hjá honum áður en eg kom; samt var liann skrafhreifur og glaður í rúmi sínu. Eftir nokkra stund sagði eg, að nú ætlaði eg að fara, svo hann gæti hvilt sig. En í því féll hann i dvala, og var að tala við sjálfan sig hálf-vakandi og liálf-sofandi: »Blessað landið--------það er svo fallegt---------* Blessað lifið-------það hefir verið svo ánægjulegt Blessaður Guð —--------hann er svo miskunnsamur og góður«. — Petta voru síðustu orðin, sem eg heyrði til þessa öllum hugljúfa öldungs. Litlu síðar andaðist hann á 98. aldursári. Seinna kom mér í hug, að þessi fáu orð Páls væru ljósmynd af lífi hans. Tr. fí. Sniælki. Pað er sagt, að rotturnar skilji við það skip, sem ætlar að sökkva, og reynslan sýnir oft, að maðurinn skilur við vin sinn, þegar hann er að sökkva í ör- birgð eða eymd. En sá er munurinn, að rottan gat ekki hjálpað skipinu þó hún hefði viljað, en maður- inn gat oft hjálpað vininum hefði hann viljað. * * * Eldspýtan er lítil, en þó má kveikja með henni það bál, sern brennir fjölda húsa. Lýginni er eins *) Pað bar oft við, að hann talaði um að sjá eftir að hann var orðinn blindur. (78)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.