Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 89
háttað, þótt hún í fyrstu sýnist lítil, þá getur hún
Uveikt það ófriðarbál, sem veldur óvináttu og mála-
rekstri milli margra manna, og jafnvel líftjóni.
*
* *
Mistu ekki huginn þó skyggi að, ekki kemur
regn úr öllum skýjum.
Sumum þykir minkun að vinna, þeir þykjast of
niikiir menn til þess. En iðjuleysið er meiri minkun
fyrir þá. Sé það satt, að þeir hafl mikla yfirburði
fram yfir þá sem vinna, þá ættu þeir að sýna það í
verkinu.
* *
Margir sem giftast, gangast fyrir fríðleik, þó er
hann einn ekki endingargóður í sambúðinni. Hann
er líkur því að hjónin ætluðu sér að draga þungt
hlass með taug, sem þau hefðu snúið saman úr
blómstram einum. Hún mundi bráðlega slitna. Pað
eraðeins band kœrleikans, sem þolir mikla áraun alt
lífið til enda.
* *
Enginn reynir meira verkanir vinsins en lcona
ofdrykkjumannsins.
*
1 X X
Meðan drj'kkjustofunum er haldið opnum, verð-
ur hliðum helvítis ekki lokað.
*
x *
Menn segja, að tíminn sé ágætur kennari, en sá
löstur f'ylgir honum, að hann drepur alla sína lœri-
sveina.
Pú verður ekki hreinni sjálfur við það að kasta
saur á aðra.
* *
Sá Guð er jafnan smár, sem mennirnir skapa
sér sjálfir. ______ Tr. G.
(79)