Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Page 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Page 90
Um myndirnar. Um tvœr fyrstu myndirnar eru skýringar í sefi' söguágripunum hér að framan. Priðja myndin er af greifa Zeppelin og loftfari hans, pví sem hann fór með yfir Bodenvatnið og fékk mikið lof fyrir. Litla mj'ndin niður í horninu er til pess að sýna í gleggri mynd skipið eða körf- una, sem hangir neðan í loftbelgnum, og er verustað- ur loftfara peirra, sem stýra ferðinni. Fjörða myndin er flugvél Vilburs Wright, sem á er minst á bls. 63. Hún er nokkuð frábrugðin öðr- um flugvélum að pví leyti, að hjól eru engin undir henni, heldur eins konar sleðameiðar. A fimtu myndinni eru tvær flugvélar ólíkar. Pá, sem ofar stendur, hefir danskur maður, Ellehammer, fundið upp. Hún hefir prjá burðarfleti, sem likj- ast vængjum í sjón. Neðri myndin er af flugvél Far- manns, sem er frægur loftfari og vann verðiaun 1908. Sjötta myndin er af EifFelturninum, sem bygður var í París til heimssýningarinnar, sem haldin var par árið 1889. Turninn er allur úr járni, 300 metra hár, og talinn að vera eitt af mestu meistaraverkum heimsins. Myndín sýnir einnig flugvél greifa Lam- herts, pegar hann 1909 flaug í hring hátt fyrir ofan Eiffelturninn. Sjöunda myndin sýnir, hve hátt sumar flugvélarn- ar liafa farið og hve breytilegt er lagið á flugvélun- um, eftir pví sem hver flugvélameistarinn hefir hugsað sér, að bezt mundi reynast. Ráðhúsið í Khöfn er liæsta hús par, 112 metra hátt, og er pað á mynd- inni til glöggvunar sem mælikvarði. — Neðst er Paul- ham með tvær flugvélar, og komst hann ekki hærra en 100 og 117 metra. Par næst er Farman á 142 metra hæð. Latham 167 metra. Rollgeir 217 metra, og sá sem hæst komst af peim, sem á myndinni eru, var Orville Wright með 400 metra. En ekki má (80)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.