Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Side 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Side 91
skilja þetta svo, aö aðrar flugvélar hafl ekki komist hærra, þó þær séu ekki sýndar á þessari mynd. Attundci myndin er af Elliðaárfossinum. Par eru nokkrir unglingsmenn og þrjár ungar stúlkur, sem Prýða svo myndina, að eg býst við því, að margir af ungu mönnunum kauþi almanakið eingöngu vegna •nyndarinnar. Skeð getur að sumum þ}'ki myndirnar í þessu nliuanaki ekki nógu margbreyttar og of mikið af flugvélum, en það er gert með vilja, því að svo stórt loftfarastökk var farið 1909, að það ár verður :«tið talið merldsár í framfarasögu loftferðanna. í öðru lagi er fróðlegt að sjá, hve ólíkt er lagið á þeim flugvélum, sem snillingarnir hafa hver f}TÍr sig hugs- nö að hentugast væri til loftferðanna. Og í þriðja lagi verður gaman að sjá að 20 árum liðnum, hve °likar þessum og fullkomnari flugvélarnar verða þá. f’ó langt sé komið nú, eru öll loftferðaáhöldin í harndómi enn þá. Nútíðar fólksflutninga-gufuskipin stóru og herskipin eru ólík fyrstu gufuskipunum, sem hygð voru 1810—1820. Og líkt fer með loftflutningana. Tr. G. Bæn hestanna. Gefðu mér fóður svo eg sé ekki svangur, og vatn þegar eg er þyrstur. Mundu eftir því, að nú eru viða á þjóðvegum komnar brýr yflr ár og læki, svo nú get eg ekki fengið að drekka á ferðalagi eins oft og áður. Ljáðu mér hús og sæmilega hirðingu, svo að eg þurfi ekki að standa úti í vetrarfrosti og jarðleys- um. Berðu mig elcki. Pegar eg er að bera þig eða þina muni, þá skil eg ekki, hvers vegna þú ert að berja mig, mér finst eg.vilji þóknast þér í öllu, sem eg get. Sjáðu um það að ekki sé kipt illmannlega í taumana eða látin upp í mig frosin beizlismélin á vetrardag þegar eg er beizlaður. — Láttu mig ekki (81)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.