Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 92
ganga berfættan á grýttum vegi eöa svellalögum a vetrardegi. Legðu ekki þyngri byrðar á mig en eg get borið. Hnýttu hvorki hestum né nautum í tagl mitt, slíkt heíir oft kvalið mig og þreytt. Og þrýstu mér ekki til að hlaupa harðara en eg get, og umíram alt lánaðu mig ekki ungum reiðgöpum eða fyllirút- um. Lofaðu mér að hvíla mig þegar eg er mjög þreyttur, eða er bólginn eða með sárum undan reið- verum. Alt, sem eg get unnið, skal eg viuna fyrir þio með glöðu geði, einkum ef þú sýnir dálitla viðkvænini og bliðu, og þó þú berjir mig og sýnir mér illhryss- ingshátt, þá skal eg samt vinna fyrir þig með góðu, ef þú svo ekki á endanum selur mig þegar eg er orð- inn gamall og heilsulítill, til ókunnugra manna í kunna átthaga; styttu miklu heldur lif mitt þannig, að eg sem minst viti af þvi, þegar þér virðist að eg geti ekki unnið fyrir uppeldi mínu. Pú veizt, að eg get ekki talað svo þú skiljir mig, en láttu mig ekki gjalda þess. Bæn hundannti. Lofaðu mér að fylgja þér hvert sem þú fer, po þú stundum skammir mig og berjir, þá hefi eg nu fengið svo mikla trygð til þín, að eg hefi enga ró þegar eg sé þig ekki, þú ert sá eini í heiminum. sem mér þjdtir vænt um. Lokaðu mig því ekki inni þegar þú fer eitthvað, og skildu mig ekki eftir á ferðalagi, gerðu mér aðvart þegar þú fer af stað; það er ó- bærilegt þegar eg leita að þér á ókunnum stað og finn ekki. Reiddu mig yfir ár og eggjagrjót, svo eg geti fylgt þér á langri leið. Eg vil vinna til að vera svangur og magur, ef eg að eins fæ að vera hjá þér og njóta bliðu og nákvæmni þinnar. Skammir og högg særa mig einkum þegar mér íinst eg vera sak- íaus, eða skil ekki fyrir hvað eg á að líða þetta, eg skal rejma að vinna ekki til þess. Þó eg geti ekki talað, þá geturðu séð í augum mínum hugsanir mínar. (Ur Dýravininum árið 1909 með litluin viðauka). Tr. G. (82)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.