Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Side 95

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Side 95
Sé fiskað á gufuskipi, hvort heldur sild er veidd jncð herpinótum eða porskur með bátum frá skip- *’U1> þá skiftist 35°/o til skipverja, en 65°/o lil útgerðar- ^anns, en þá leggur hann öll veiðarfæri til. En þeg- ar fiskað er með reknetum, þá leggur utgerðarmað- Ur*nn all til og fær 70°/» af aflanum, en hásetar 30°/o. Eins og kunnugt er, hafa þilskipaeigendur við ^axaflóa og víðast hér álandi tekið við þorskveiðar50°/o °g hásetar 50°/o og auk þess hafa hásetar áður fengið alt »tros« og veiðarfæri, en reynslan hefir sýnt, að Þetta kaup háseta var of liátt, og afleiðingin af því er sú, að þilskipaútgerðin er komin á fallandi fót. Halið kringum ísland er talið meðal þeirra íiski- anðugustu staða á hnettinum, svo fjöldi annara Þjóða keppa liingað, til þess að auðgast úr nægtabúri landsins, en landsins eigin börn, sem skemri leið Þurfa að fara, liafa gefist upp með stóru tapi fyrir ráðleysi og of dýra vinnu. — Hásetum stendur það ekki á minna en skipaeig- endum, að rejmt sé að halda atvinnuveginum innan þeirra takmarka, að hann geti staðist og verið áreið- anlegur til uppeldis þeim og þeirra. Hér má ekki líta á stundarhag heldur, framtíðina. * * * *. * * * * * Fiskveiðar í Noregi voru eftir norskum hagskýrsl- um 1908 stundaðar það ár af 90,000 manns, og auk þess lifðu 14,000 manns af því, að verka og selja flskinn. Til flskveiðanna voru höfð 195 gufuskip, 1483 mótorbátar með þilfarí, 919 seglskip yfir 18 smálestir og 2942 seglbátar með þilfari minni en 18 smálestir, 5484 opnir bátar og 153 opnir mótorbátar. Verð skipa og báta var talið 221'! milj. kr. virði, og ársaflinn 38‘/» milj. kr. Af öllum mannfjöldanum, sem stundaði þessar miklu þorslcveiðar, fórust yfir árið að eins 66 menn, en árið 1906 druknuðu við Faxaflóa í apríl á einum degi nærri 100 manns, sem voru við fiskveiðar. (85)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.