Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Síða 96
Seladráp. Það er nærri ótrúlegt, hve mikið er drepið af se'tV'Ug ár eftir ár. Mest er drepið af honum í íshafinu, en P* er heldur ekki lítið, sem menn drepa hann við Newfoun land, sem þessi skýrsla sýnir: Ár Gufuskip tals Skip- verjar tals Meðaltal á mann tals Selir drepnir tals Lýsi tunnur 1896 22 4988 39 196504 2926 1898 19 3842 63 240708 3478 1900 19 3786 93 353100 5148 1902 20 3980 69 274220 4098 1924 21 3328 85 284470 3458 1906 25 4049 84 341836 5265 1907 22 3685 66 245050 3766 Árin 1897, 1899, 1901, 1903 og 1905, sem hér er slept úr til styttingar, aflaðist líkt og þau árin, sem hér eru tu- færð, svo þessi 12 ár voru drepnir á sama stað rúmlegn 3,300,000 selir. Lífið i slórborgunam. Eftir hagfræðisskýrslu 1 New-York fæðist þar að meðaltali barn hverja sjöllu mínútu; hverja attundu mín. deyr maður; hverja prettándu mín. giftast hjón og níundu hverja kl.stund er hjónaskilnaður. * * * * * * * * I héraðinu Schlesíu í Prússlandi hafa verið bor- aðar tvær holur, sem talið er að séu þær lengstu, sem hingað til hafa verið boraðar niður, í jörðina. Önnur er 2003 metrar, hin 2240 metrar. Á 500 metra dýpi var jarðhitinn 26 stig (Celsius), 1000 m. dýpi 40 st., á 2000 m. dúpi 78 st. og við 2221 metra dýpi var liitinn 83 stig. Iiulda og loftefni eru vísindamennirnir nýlega farn- ir að rannsaka með flugdrekum, sem komast svo hátt í loft upp, að engum manni Jer þar líft vegna kulda og loftleysis. (86)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.