Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Side 97

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Side 97
Loftið kólnar því meira sem ofar dregur frájörð- Ur?ni, upp að 13,000 metra hæð, par var kuldinn 67,6 *trg_á Celsíusmæli, en pá minkaði kuldinn aftur, svo a 23,000 metra hæð var kuldinn 61,8, en þegar of- ar koni fór að kólna, svo að þar sem flugdrekinn Komst hæst á 29,040 metrum var kuldinn 63,4 stig. Af þessu sést, að kuldinn egkst eftir því sem lengra ?,r kornið upp frá jörðu upp að 13,000 metra hæð. hitinn vex því neðar eða nær, sem menn komast ^^ðdepli jarðarinnar. ♦ * * * . , í dálitlu þorpi í Belgíu komst, flugdreki 29 kílóm. !ra jörðu í loít upp 5. nóv. 1908. A honum voru mæl- lngaverkfæri til að mæla vætu og loftþrýsting og reyndist svo, að loftþrýstingin var þar efst I2/iooo þess, Sem er niður við liaflötinn. Gyðingar eru nú rómar 11 milj. þrátt fyrir allar ofsóknir gegn þeim. Par af eru 9 milj. í Evrópu, l1/* milj. í Ameríku, 300,000 í Afríku og álíka margir í Asíu. —- , Af löndunum í Evrópu eru langflestir Gyðingar í Rússlandi, nálægt 5 milj., þó þar sé verst með þá L'rið. í Austurriki og Ungv.landi eru 2 milj. Gyðinga.— Einn milijarð er stærri upphæð en flestir menn gera sér hugmynd um, t. d. einn milljarð Rm. afgulli er að þyngd 645,160 pd. Pað er 3,226 vanalegir hest- úurðir. En einn milljarð Rm. í silfri er yfir 10 miljón pd., sem er meira en allir liestar hér á landi geta borið. Petta bendir til þess, að gullhrúga sú hefur verið stór, sem Frakkar þurftu að greiða Pjóðverjum eftir stríðið 1873, 4 milljarða af gulli og gullvirði. Hvalaveiðar við ísland voru árið 1909 reknar með 30 hvalveiðabátum. Drepnir 947 hvalir. Lýsið af þeim var 31,850 föt. Á Færeyjum voru s. á. 17 hvalveiðabátar, 773 livalir drepnir, en sumir smáir, svo lýsið af þeim varð ekki meira en 13,850 föt. (87)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.