Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Qupperneq 101
Ekki verður pví barið við, að kartöflur og rófur
geti ekki vaxið vel víða hér á landi, ef súskýrslavar
rétt, sem stóð í blöðunum, að árið 1908 hafi vaxið í
Fljótshlíðinni 2 kartöflur, sem vógu 76 og 89 kvint.
í Gróðrarstöðinni í Rvík. 1 k., sem var 91 kv. og í
Knararnesi 1 k. 1 pd. 20 kv. Ein fóðurrófa í Fugla-
vík var 12^/a pd. og 10 rófur 100 pd. í Reykhúsum í
Eyjaf. 1 fóðurrófa 12V2 pd., í Gróðrarstöðinni Rvk. 1
rófa 108/4 pd.
* * * *
Úlflu.lt smjör frá smjörbúum landsins var árið
1908 245,00 pd. fað var 7000 pd. meira en árið 1907.
Mest af smjörinu seldist 84—96 a. pd. Alls hafa verið
sett á stofn 36 smjörbú. Par af starfaði 1 ekki p. á.,
4 búin seldu smjör sitt innanlands, og 31 sendu smjör-
ið til útlanda, mest til Englands.
Árnessýslubúar eiga hægast með að koma smjöri
sínu á útlendan markað, enda eru í peirri sýslu flest
smjörbúin, sem sést af eftirfarandi skýrslu:
Nöfn smjörbúa. Smjör. Styrkur kr. Nöfn smjörbúa. Smjör. Styrkur kr.
Arnarbælis (Á) 15,893 1,043 Flutt Rangár (R) 16,141 11,024 1,059
Ápár — 7,376 484 Pykkvabæjar— 6,510 427
Áslækjar — 9,126 599 Deildarár (Skp) Geirsár (B) 11,755 771
Baugastaða —■ 17,348 1,138 6,032 396
Birtingaholts — 7,391 485 Hvítárvalla — 5,961 391
Fossvalla — 5,703 374 Laxárbakka — 5,636 370
Framnes — 6,991 459 Gutuár (M) 2,290 150
Hjalla — 8,405 552 Kerlækjar (Sn) 1,830 120
Hróarslækiar— 17,054 1,119 Vatnsdæla (H) 1,281 84
Kálfár — 5,695 374 Framtíðin(Skg) 5,598 367
Torfastaða — 10,872 713 Möðruvalla (E) 2,321 152
'txnalækjar — 7,138 468 Pverár — 712 47
Fljótshlíðar (R) 12,032 789 Fnjóskdæla(SP) 2,801 184
Hofsár — 9,356 614 Ljósvetninga — 4,690 308
Landmanna — 8,199 538 Reykdæla — 2,288 150
HauÖalækjar — 19,393 1,275 16,000
(Taflan eftir »Frey«).
# (Á =: Árnessýsla. R = Rangárvallasýsla. Skp = SlcaRafells-
sýsla. B = Borgarfjarðarsýsla. M = Mýrasýsla. Sn = Snæfells-
nessýsla. H = Húnavatnssýsla. Skg = Skagafjarðarsýsla. E =
kyjafjarðarsýsla. S.P. = Suður-Fingeyjarsýsla.
(91)