Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Side 103
Árið 1855 var íólkstal tekið á íslandi. Pá voru
landsbúar alls 64,603, par at 30,869 karlm. og 33,734
kvenmenn. Um leið var pá ransakað, en aldrei síð-
an, hver karlmanna- og kvenna-nöfn væru algengust
í landinu, og skal hér skýrt frá nokkrum nöfnum,
sem algengust voru pá.
á öllu | landinu hvc margir af liundr. \ á öllu landinu hve margiri af liundr.1
Jón 4827 15,6 Guðrún . . 4363 12,9
Guðmundur. 2135 7,0 Sigríður . . 2641 8,0
Sigurður . . 1553 O,0 Margrét . . 1654 4,9
Magnús. . . 1007 3,8 Kristín . . 1615 4,«
Olafur . . . 992 3,2 Ingibjörg . 1539 4,6
Einar. . . . 878 2,8 Helga . . . 1135 3,4
Bjarni . . . 869 2,8 Anna . . . 869 2,6
Árni .... 730 2,4 Guðbjörg . 688 2,0
Björn. . . . 663 2,i Guðný. . . 688 2,0
Gísli .... 650 2,i Guðríður . 635 1,9
Kristján . . 627 2,o Jóhanna. . 635 1,9
Borsleinn. . 612 2,e Ruríður . . 493 1,5
Stefán . . . 533 1,7 Þórunn . . 490 1,5
Jóhannes, Jó- Olöf. . . . 479 1,4
hann og Jón- Valgerður . 474 1,4
as allir nál. 533 1,1
Líklega er nú nokkur breyting orðin á pessu,
einkum helir Jónum fækkað, Guðmundum íjölgað.
í Reykjavík eru 1200 hús vátrygð fyrir 12,123,000
kr. Af pessu er greitt árlega ábyrgðargjald 19,260 kr.
* ■* * * *
* * * *
Verðlaun úr »Ræktunarsjóði íslands« tengu lyrir
góðan búskap árið 1909. 1 maður 200 kr. (Helgi Rór-
arinsson á t’ykkvabæ), 1 m. 150 kr., 1 m. 125 kr., 3
m. 100 kr., 15 m. 75 kr. og 32 ro. 50 kr. hver. —
Tr. G.
(93)