Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Side 105

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Side 105
Skrítlur Slór-Jóhann var norskur ofstækis heimatrúboðs- prestur. Fyrir nokkrum árum kom hann til Reykja- víkur sem trúboði. Hann vildi fá að prédika í dóm- kirkjunni og fékk það. En pá var N. Þ. með- hjálpari. Þegar hann var að klæða prest í hemp- una spyr hann: »Hvað lengi hafið þér verið með- hjálpari?« — »15 ár«. — »Pað er langur tími, þér trúið þá á bibliunan. — »Pað getur presturinn verið viss um, annars hefði eg ekki verið svo lengi í þess- ari stöðu«. — »Eg meina bókstaflegaa. — N. Þ. (> íUökkum róm): »Já, það getið þér, herra prestur, sannarlega reitt jrður á«. — »Þér eruð sannur trú- inaður — má eg heimsækja jrður?« — »Já, það væri mér bæði ánægja og virðing«. Pegar prestur heimsækir N. P. daginn eftir, situr hann við borð með biblíuna fyrir framan sig. Þegar prestur liefir heilsað, segir liann: »Eg sé að þér er- uð að lesa í biblíunni, og þess vegna hafið þér ekki heyrt þegar eg bankaði í fyrra skiftið«. — »Já, eg var sokkinn niður í lesturinn, það líður enginn dagur svo, að eg líti ekki í þessa bók«. Svo fóru þeir að tala um Jms trúmál, og voru sammála i öllu, meðal annars spyr prestur: »Trúið þér sögunni um Jónas i kviði hvalfisksins, það eru margir sem efa, að hún sé sönn«. — »Já, það getið þér, herra prestur, verið viss um. Guði almáttugum er ekkert ómátlugt«. — Þá uiknaði prestur og segir: »Lofið þér mér að taka í hendina yðar, eg hefi ekki fundið meiri trúmann en gður«. Upp frá þvi varð prestur mikill vin N. Þ. Nokkrum dögum síðar fylgdi N. P. vini sínum til skips og sagði prestur honum þá að skilnaði, að svo mikið væri trúleysið og andvaraleysið í Reykja- vík, að hann gæti búist við að sjá ekki nema örfáa Islendinga hinumegin grafarinnar, en hann væri viss 95
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.