Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Qupperneq 108
A: »Eg sá þig við jarðarförina í gær. Pað var
fallega gert af þér að fylgja óvin þínum til grafarv.
B. »Ó-já!-------reyndar var það eigi af kœrleika
gert, eg vildi vera viss urn, að búið væri að hola
honum niður í jörðina«.
* ★ *■ * -*
* ¥ ¥ ¥ ,
»ÖIlu fer aftur«, sagði kerlingin þegar hún leit i
spegilinn. »Nú sjást ekki annað en spéspeglar, Þa^
var öðruvísi að líta í gömlu speglana pegar eg var ung«-
* -k * * *
* * ? * ,
Húsmóðirin (hjúaskildaginn): »Því ertu að grata,
Manga mín, þykir þér leiðinlegt að fara frá mér?«.
Margrét: »Nei, ekki græt eg þess vegna, en eg
kenni svo í brjóst um hana Gunnu, sem kemur hing'
að í minn stað.
* * * * *
í Búastríðinu tók írskur dáti til fótanna og fluðl
þegar til atlögu kom, fyrir það fékk hann ámæli hja
félögum sínum. En hann varð ekki orðlaus, og sagðu
að það væri þó betra að vera raggeit í 10 mínútui
en að vera steindauður alla sína œfi.
* * * * *
¥ ¥ ¥ * i
Frelsishersmaður (mætir dreng með vindil):
reykir svona ungur, langar þig til að fara til vítish:
Drengurinn: »Eg skal verða þér samferða, ef þu
lætur mig vita, hvenær pú ferð af stað«.
* * ★ * *
* ¥ » ¥ f t
Trúboðinn (segir við dreng sem var að fara ut a
skip til Ameríku); »Heflrðu nú, drengur minn, tekio
Guð með pér til ferðarinnar?«
Drengurinn: ))Nei, eg fer á priðja plássk.
* * * * *
¥ ¥ ¥ ¥
Fytlirúturinn A: »Ertu ekki þyrstur eftir alt fy*11'
ríið í gær?«
Fyllirúturinn B: »Ó, minstu ekki á það, hvað eg
er þyrstur og pur fyrir brjóstinu, eg er sannfærðui
98