Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Page 111
Jón gamli: »Ónei, mér þykir ekki mikið þótt
liún María sé ekki búin að gleijma því hver hefir
skapað hana, pað er ekki svo langt síðan hún fœdd-
ist. En pað glegmist margt á skemri líma, en þeim
óskapa árafjölda, sem eg er búinn að lifa«.
* * * * *
A.: Halda menn, að vegur til sjálfsforrœðis þjóð-
arinnar liggi gegnum djúpa dal og dauðans skugga?
* * * * *
¥ ¥ ¥ ¥
Presturinn: »Eg kysi heldur að þú sætir heima,
Jón minn, og kœmir ekki lil kirkjunnar. Það hneikslar
söfnuðinn, að sjá þig á hverjum sunnudegi sofandi
og hrjótandi í kirkjannh.
Jón: »Það er von þér segið þetta, prestur minn,
eg hefi sjálfur raun af því, en ræðurnar yðar hafa
sömu verkun á mig og sterkir svefndropar, án þess
eg sé að lasta pœr.
* * * * *
¥ ¥ ¥ ¥
Pétur: »Var það ekki skammarlegt að heyra
hvernig hann Hinrik Iiraut í kirkjunni í gær?«
Páll: »Já, minstu ekki á það, eg hafði ekki nœði
til að dotta, hann hraut svo hátt«.
* * ★ * *
¥ ¥ ¥ ¥
Klaufalegrt smjaður. Ekkjan: »Til þess að karl-
mönnunum lítist vel á stúlkurnar, verða þær að vera
ungar og fallegarv.
Hann: »Nei, þvert í móti, kæra frú, þær eiga að
Hla út alveg eins og pér«.
* * * * *
¥ ¥ ¥ ¥
Langferðamaður: »Má eg spyrja yður hvað
klukkan er«. Bóndinn: »Klukkan er tóif«.
Langf.m.: »Er hún 12, eg hélt að hún væri meira«.
Bóndinn: »Ónei, í pessari sveil verður klukkan
aldrei meira, því þegar hún hefir slegið tólí, þá snýr
hún til baka og byrjar aftnr á tyrsta klukkutímanum«.
Tr. G.
(101)