Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1911, Page 116
Þegar keypt er í einu lagi alt sem til er af Andvara
og Nýjum félagsritum, fæst mikill afsláttur.
Framangreind rit fást hjá forseta félagsins í Reykja-
vík og aðalútsölumönnum þess:
Herra bóksala Sigurði Kristjánssyni í Reykjavík,
— Guðmundi Bergssyni á ísafirði,
— bókbindara Friðb. Steinssyni á Akureyri,
— bóksaia Kristjáni Guðmundssyni á Oddeyri, _
— barnakennara Lárusi Tómassyni á Seyðisfirði.
— bóksala H. S. Bárdal i Winnipeg.
Áriega selst talsvert af eldri bókum Þvfl. nr. 1,6, 7,9.
10, 11. En af nr. 5, 12 og 18 ætti að kaupa meira en gert er.
Fyrir J krónu selur Þvfl. 5 af árg. alman. sínu árg. 1885
_87—88—89—93 árg. 1897 —98—99—1900—1902. Fæst
hjá umboðsmönnum fjelagsins.
EFNISSKRÁ
Almanakið fyrir árið 1911.................1— ^4
Æfisöguágrip Li Hung Tschang..............25— 36
----Ito Herobumi....................36— 41
Arbók íslands 1909 ....................... 41— 33
Árbók útlanda 1909 ....................... 53— ð9
Ágrip af verðlagsskrám 1910—1911 .... 60— «
Loftferðir................................61— 8^
Rilsími og talsimi........................64— 86
Um Landshagsskýrslurnar...................66— 72
Auðnuvegurinn.............................72— ?4
Smásögur..................................74— '8
Smœlki.................................... 78 79
Um mgndirnar..............................80 81
Bœn hesta og hunda........................81— 82
Forskrift úr gamalli bók..................83— »
Miklir menn............................... 83 84
Samtíningur...............................84— 93
Póstgjöld, símskegta- og talsimagjald . . . 94— „
Skrítlur..................................95—101
Efnisgfirlit í alman. Þvfl. 1901—1910 . . • 102—104
Félagið greiðir í ritiaun 30 kr. fyrir hverja Andvara.örk prentaða
með venjulegu meginmálsletri eða því sem svraar af smáletn og
öðru letri í hinum bókum félagsins, en prófarkalestur kostar þa
höfundurinn sjálfur.