Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 29
Tómas Masaryk. Tómas Masaryk er fæddur 7. mars 1850 í Hodonin í Mahren. Faöir hans, Jósep Masaryk, var Slóvaki og hafði ofan af fyrir sér með ekilsstörfum, en móð- irin tékknesk, af þýzkum ættum. Var Tómas Masa- ryk elztur fjögra systkina. Menntunarlaus voru pau bæði, foreldrar hans, en fyrstu tiisögnina fékk hann hjá gamalli konu í nágrenninu. Hún kenndi honum að lesa, en hann tók upp kartöflur fyrir hana í staðinn. Hann var barn að aldri, pegar hann var settur til járnsmíðanáms. í porpinu Cejc í Máhren stendur enn smiðjan, sem hann vann í, sem prettán ára drengur. En eigi féll honum petta starf, pó að hann pætti bæði laghentur og fljótvirkur. Hann lá í bókum, þegar hann komst höndum undir, og 15 ára náði hann inntöku- prófi i latfnuskólann í Brno (Brúnn), sem er höfuð- borg I Máhren. Par lauk hann námi eftir fjögur ár og vann jafnan fyrir sér sjálfur. En pröngt var í búi hjá lionum fyrri námsárin, pangað lil hann fór að leiðbeina skólabræðrum sínum, sem minni áttu þekk- inguna en meira fé en hann. Seinasta árið var hann húskennari hjá lögreglustjóranum í horginni, og varð hann styrktarmaður hans eftir pað og gerði honum kleift að stunda háskólanám. Masaryk var alinn upp i kaþólskri trú, en á barns- aldri fór hann að kynna sér önnur trúarhrögð og hneigöist mjög til ihugunar á þessum efnum. Og í latínuskólanum í Brno vaknaði liann til meðvitundar um stjórnmál. Par voru bæði þýzkir námsmenn og lékkneskir og var flokkadráttur á milli. Masaryk varð brátt framarlega í fylkingu Tékkóslóvakanna, og urðu pessi afskipti hans til pess, að hann fór sem ákafast að leggja stund á sögu hinna kúguðu pjóða, Tékka og Slóvaka. En þetta tvennt, trúarbrögðin og stjórn- (25)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.