Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 30
málin, varð aðalviðfangsefni hans á lífsleiðinni, sem trúvísindamanns og pjóðarleiðartoga. — Að loknu námi í Brno gekk hann í æðra skóla í Wien og tók Iofsamlegt próf þaðan sumarið 1872. Pó að hann ætti enn langt nám fyrir höndum, má segja, að hann komi óslitið við sögu ættjarðar sinnar frá því ári. í Wien kynntist hann af eiginreynd stjórnarherr- um Austurríkis, niðjum þeirra, sem höfðu innlimað ættjörð hans eftir orustuna við Hvitafjall í nóvember 1620 og kúgað hina fornu menningarþjóð síðan. Með byrjun 19. aldar hófst öflug frelsishreyflng i hinum kúguðu landshlutum; skáldin riðu þar á vaðið og reyndu að tala kjark í þjóðina, og góðir ættjarðar- vinir gerðu tilraunir til þess að spyrna á móti þjóð- erniskúgun Austurríkismanna, en árangurinn varð enginn eða verri en enginn, því að við hvert átak hinnar kúguðu þjóðar hertu valdhafarnir á fjötrun- um. Foringjann vantaði. Pað varð ævistarf Masaryks að þroska þjóðina og vekja hana til meðvitundar um réttindi hennar, og þetta starf sitt vann hann svo vei, að þegar frelsisdagur Tékkóslóvaka rann upp, í lok heimsstyrjaldarinnar, mátti segja, að öll þjóðin stæði saman sem einn maður, samhuga og reiðubúin til þess að taka við hnossinu, sem úrslit styrjaldarinnar færðu henni. Tékkóslóvakar sluppu við barnasjúk- dómana, sem urðu svo þungir á flestum nýju ríkjun- um, er risu upp á rústum styrjaldarinnar. Og þetta má einkum þakka Masaryk, þó aö íleiri legðu þar gott til mála. Pegar Masaryk hafði lokið prófl sinu í Iatinuskól- anum I Wien 1872, langaði hann mest til að gerast starfsmaður við sendisveitir Austurríkis erlendis, einkum til þess að kynnast öðrum löndum. En þó varð visindahneigð hans sterkari og hann innritaðist við háskólann í Wien og lagði fyrir sig heimspeki, latínu og grísku. Hann hafði kynnzt heimspeki Platós, og er hann spuröi einn kennara sinn ráða um, hvernig (26)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.