Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 31
hann skyldi haga náminu, ráðlagði hann honum að byrja með því að lesa vandlega heimspekisögu og Velja sér svo að aðalnámsgrein speki þess manns, sem hann hneigðist mest að. Plató varð fyrir valinu og fyrsta ritgerð Masaryks, sem á prent kom, heitir »Plató sem ættjarðarvinur«. Og vorið 1877 varð hann doktor í heimspeki fyrir ritgerð um »Sálareinkenni Platós«. Hann ferðaðist til Ítalíu og hlýddi á fyrir- lestra í Leipzig og fór nú að íhuga afstöðu mótmæl- andatrúar til heimspeki þeirrar, er hann hafði stund- að. Varð það til þess að hann tók mótmælendatrú skömmu síðar. í Leipzig kynntist hann ameríkskri stúlku, Charlotte Garrigue, og áttust þau 1878. Urðu þau kynni til þess, að Masaryk fór að kynna sér enskar bókmentir, frekara en hann hafði áður gert. Það var þröngt í búi hjá hjónunum fyrsta kastið, og þau höfðust við í einu herbergi í Wien framan af. En árið 1881 kom út bók eftir Masaryk, »Sjálfsmorða- fjöldinn og nútímamenningin« og gerði hún hann frægan. Hann fékk kennarastöðu í háskólanum í Wien og kenndi auk þess utan skóla. Árið 1882 var háskól- inn i Prag stofnaður, og varð Masaryk prófessor þar, tteð samvizkunnar mótmælum þó, því að hann var i Vafa um, hvort hann væri svo vel að sér í tékk- neskri tungu, að hann gæti fullnægt þeim kröfum, er hann víldi sjálfur til sín gera. Nám hans allt hafði Verið á þýzku og hjá þýzkum kennurum. Nú var hann seztur að í hinni fornu höfuðborg fcttjarðar sinnar, og þar átti fyrir honum að liggia að Vinna lífsstarf sitt. Fram að striðsbyrjun sat hann barna sem kennari og fræðimaður, ritaði fjölda bóka ötn visindi, mest um heimspeki og trúfræði, en jafn- framt varð hann undir niðri aðalleiðtogi hinnar tékkóslóvakisku sjálfstæðishreyflngar. Hann var kos- *ön i austurríska landsráðið 1891, en sat þar þá að eins tvö ár, og endurkosinn 1907. Barðist hann þar hieð festu og rökflmi fyrir sjálfstæðismálum þjóðar (27)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.