Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Side 32
sinnar, en árangurinn gagnvart Austurríkismönnum varö eltki annar en sá, að þeir fóru að gefa honum hornauga og töldu hann haettulegan ríkinu. Eftir að styrjöldin hófst 1914 hvarf Masaryk úr landi, svo að lítið bar á; hann mun hafa séð sér leik á borði að vinna þjóð sinni gagn hjá andstæðingum Austurríkis, og enn fremur mun það hafa hvatt hann til fararinn- ar, að hann mun naumast hafa þókzt óhultur um líf sitt í Prag vegna fjandskaþar stjórnarinnar. Fór hann nú til Englands og var ráðinn prófessor í slafneskum málum við Kings College i London. En hvað sem því embætti leið, þá var starf hans annað þessi árin. Hann var á sífelldu ferðalagi milli Englands og Frakklands og talaði máli þjóðar sinnar. Hann fór til Sviss og Ameríku. Hér er ekki rúm til að rekja sögu Masaryks í þessari utanför, en það eru eng- ar ýkjur, þó að sagt sé, að sjaldan hafi nokkur stjórn- málamaður unnið annað eins afrek á ekki lengra tima og við jafnörðugar aðstæður og hann gerði þá. Masaryk tókst að sýna bandamönnum fram á, að bak við kröfur Tékkóslóvaka lægi ekkert nema sanngirni og að þær væru byggðar á rétti. Hann fékk ákveðin loforð stórveldanna um, að Tékkóslóvakar skyldu fá fullt sjálfstæði að ófriðnum loknum, ef bandamenn 1 sigruðu. Hann átti í sífelldum bréfaskriftum við að- í stoðarmenn sína heima fyrir, og þeir bjuggu þjóðina 1 undir það, sem koma átti. í augum Austurríkismanna var Masaryk orðinn réttdræpur landráðamaður, og ef þeir hefðu sigrað í styrjöldinni, átti ekkert fyrir hon- um að liggja nema það að verða útlagi ævilangt, — eða höggstokkurinn, ef heim kæmi. En bandamenn sigruðu — og Masaryk. Hann kom heim úr ferðalaginu 21. december 1918 sem forseti tékkóslóvakiska lýðveldisins, í bráðabirgðastjórn þeirri, sem mynduð var, eftir að Tékkóslóvakar höfðu sagt sig úr lögum við Austurríki haustið 1918. En þá þegar um sumarið höfðu Tékkar myndað sér (28)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.