Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Síða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1933, Síða 36
dæmi og varð undirráðherra fyrir nýlendurnar i sljórn Campbell-Bannermanns, sem var nýmynduð. — Svo ráðríkur var hann í þeirri stjórn, að blööin gerðu stundum fyrirspurnir um, hvor væri nýlendu- málaráðherra, hann eða Elgin lávarður, sem bar ábyrgð á gjörðum hans. Asquith myndaði stjórn árið 1908 og varð Churc- hili verzlunarmálaráðherra þar, en við ráðuneylis- breytinguna 1910 varð hann innanrikisráðherra, en flotamálaráðherra var hann þegar heimsstyrjöldin hófst, og bar þannig ábyrgð á athöfnum mesta stríðs- flota veraldarinnar á þeim afdrifaríku tímum. Bretar höfðu vænzt þess, að styrjöldin ætti að vinnast á sjó, hvað þá snerti, en ekki á landi, og þess vegna mændu allra augu og vonuðu á flotamálaráðherrann; þeir áttu beztar hervarnir á sjó, allra þjóða, en landherinn var fámennt málalið. Um leið og hann gekk í stjórnina, varð hann að leita endurkosningar, en féll. Honum var þá feng- ið sæti í Dundee-kjördæmi við aukakosningar, sem þar urðu. Árið 1915 varð samsteypustjórn, þjóðstjórn eins og sú, sem mynduð var eftir ósigur MacDonalds-stjórn- arinnar í viðureigninni við kreppuna í haust, mynduð í Bretlandi. Churchill hafði þá kynnzt helztu embættis- mönnum flotamálastjórnarinnar og orðið svo ósáttur við aðal-aðmírálinn, Fischer lávarð, að ekki gat orðið um samvinnu að ræða milli þeirra. Eitt mesta deilu- atriðið var það, að Lord Fischer barðist á móti hug- mynd Churchills um herförina til Dardanellasunds, sem að áliti hins síðar nefnda mundi binda enda á ófriðinn. Sú för varð sneypuför. Bretar sendu þang- að um hálfa miljón manna og misstu 40 þúsund, en nálega 80 000 særðust. Frakkar sendu um 80 000 og misstu hlutfallslega eins mikið. Churchill hafði ekki reynzt ráðhollur í þvi máli, og sama er að segja um herför hans til Antwerpen. Hvorttveggja varð til tjóns, (32)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.